Ný saga - 01.01.1991, Qupperneq 81

Ný saga - 01.01.1991, Qupperneq 81
er brýnna að kenna fólki heldur en að kenna því að búa til myndir. Það er miklu flóknara og getur aðeins orðið á færi fárra og á þar af leiðandi ekki heima í almennu námi. Örvandi samstarf við kvik- myndagerðarfólk er samt sem áðurnauðsynlegt. Frumkvæði að nánu samstarfi kemur tæplega frá Sjónvarpinu, því miður. Eg geri mér hins vegar vonir um að samvinna við einkafyrirtæki geti orðið miklu nánari og árangursríkari, orðið eiginlegt samstarf. Eggert: Fyrst er að koma með hugmynd að einhverju einföldu og viðráðanlegu efni og reyna að finna fólk til samstarfs sem býr yfir hugvitinu. Sjónvarps- þættir sem gerðir voru fyrir fáeinum árum um einstaka muni á Þjóðminjasafninu voru dæmi um þætli sem voru ákaflega dauðir myndrænt og náðu því varla að heilla áhorfandann. í þessu tilviki hefur fjárhagurinn eflaust haft nokkur áhrif, en oft virðast þættir gerðir af litlum efnum og þá er kannski ekki við miklu að búast. Erlendur: En l'innst sagn- fræðingum ekki að jiað séu áltveðin verkefni sem er raunhæft að vinna í mynd og önnur ekki? Það er ekki hægt að taka fyrir hvað sem er. Eggert: í myndum er erfitt að gera grein fyrir mjög huglægum og ílóknum atriðum. Umfjöllunin á því á hættu að verða yfirborðsleg. Erlendur: Eg held að menn séu alltaf að átta sig betur og betur á því hvað það er takmarkað efni sem hægt er koma á framfæri í kvikmynd. Mín niðurstaða er sú að það sem helst er hægt að gera sé að vekja tilfinningu fyrir samhengi, einhverri þróun, meira heldur en að fræða. Fróðleikurinn verður alltaf máttlaus gagnvart því sem þú getur sett í grein eða bók. Nú er mikið talað um það hvað sjónvarpið sé sterkur rniðill. Eg hef aftur á móti þungar áhyggjur af því hvað fólk er farið að horfa kæruleysislega á sjónvarp. Sjónvarp er að vissu leyti að verða handónýtur miðill. Ég heyri fólk oft segja frá því að það hafi séð eitthvað með öðru auganu; á sama tíma er það spjalla, ná í kaffi, fara í símann svo eitthvað sé nefnt. Þetta dregur heilmikið úr hinum mikla slagkrafti sjónvarpsins. Ágætt dæmi er bandaríska þáttaröðin „Ófriður og örlög" sem fjallar um heimsstyrjaldarárin síðari. þetta er sagnfræði, tilraun til að endurskapa söguna, kryddað með mannlegum örlögum svo fólk nenni að horfa á. Ég lield að þetta sé dýrasta þáttaröð sem gerð hefur verið. Inn í þetta er sett gífurlegt magn af raunverulegum heimildar- myndum og miklu hugviti beitt til að gera frásögnina sem trúverðugasta. Svo horfir fólk á þetta með öðru auganu! Það finnst mér hrikaleg útreið. Ef við snúum okkur nánar aö vinnu meö lifandi myndir og gerö sjónvarpsþdtta þá hafiö þið aUirþrír reynslu í þeim efnum. Helgi, þúgeröir sjónvarpsþátt um sögu Flateyjar á Breiöafiröi á 19. öld, „Blómatíö íbókaey“, sem syndur varfyrr áþessu ári. Hver er reynslaþín af vinnu fyrir sjónvarþ? Helgi: Þegar ég vann að þessum þætti reyndi ég eftir megni að hugsa í myndum. Ég byrjaöi á því að gera „konsept" sem ]?eir kalla svo niðri í Sjónvarpi. Svo fór ég vandlega yfir hvað var til af myndefni og hugsaði alla möguleika um gerð þáttarins út frá því. Ég reyndi að láta þetta ráða feröinni en myndefnið gerir rniklu meiri kröfur en í myndskreyttri grein og ég býst við því að ég hafi gengið ciálítið langt í því að vilja nota söguefni sem var ekki nothæft. Mig langaði til að halda að fólki ákveðnum megin- atriðum sem erfitt er segja frá með myndrænum hætti þannig að þá er gripið til lausna eins og að sýna titilsíður bóka, fletta bókum og skjölum, hafa myndir af fólki sem tengist sögunni og fleira í þeim dúr. Margt af þessu efni var frekar bragðdauft og því var hent þegar kom að því að skeyta saman. Þá var hið Örvandi samstarf viö kvikmyndagerðarfólk er samt sem áöur nauðsynlegt. Frumkvæði að nánu samstarfi kemur tæplega frá Sjónvarpinu, því miður. 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.