Ný saga - 01.01.1995, Síða 68

Ný saga - 01.01.1995, Síða 68
Sigurður Gylfi Magnússon Mynd 7. Á fyrri hluta 19. aldar færðist útgáfa á veraldlegu lesefni í aukana. Fornaldarsögur Norður/anda urðu vinsælar meðal alþýðu manna. FORNALDAR SÖGUR NORDRLANDA EPTIR GÖMLUM HANÐRITUM VTGÉFNAR AF C. C. RAFN, P. D., Prófeifor, Riddara «f Danalirójioríiinni, Sekretéra binl kon- língliga norraena fomfra-ía-feligj, beiínb'mi, orjn- eía liréflignni limi bins skandinariska Iærdómslisla-félags, hins íslenzka bók- menta- félags, binnar kgl. srensku rillerhetl-, sagnafraeía- og fornfrar Ja-akademiu , hinnar kgl. srensku stri^svisinda-akademiu, bini Lgl. ikandÍDariska lógufraed'a-félagi íStokkbóbni, húuiar kgl. irsku akademiu i Dyflini, bins enska fornfraeía - félags i Nyakastala Ti'í' Tínarelfu, bins kgl. þy'ika félags í Konúngs- bergi, bins Jiyika túngufræía-lélags í IJerlin. Danavinafélagsins yií Dóna', a'samt fornfræía- , hókmenta- og fóíurlands félaganua i þra'ndbeimi, Bjórgrin, Kristjaníu, Gautaborg, OJinsey. Altónu, Alita', Stettia , Rresla', Ilohenlauben , Górlilt , Lcipsig, Saaabóll, JMinden, Munlter, VisbaJen , YuHiborg og Friborg. FYRSTA BINDI. KAUPMANNAHÖFN, 1S29. un sína á lágum upplagstölum og áskrifenda fjölda rita þeirra sem félögin gáfu út.30 Hins vegar má leiða að því líkur að upplagstölur séu villandi þegar meta skal útbreiðslu rita af þessu tagi þar sem það er alþekkt staðreynd að bækur og uppskriftir hvers konar voru látnar ganga á milli bæja þannig að mun fleiri áttu þess kost að njóta ritanna.31 Óhætt er að segja með nokkurri vissu að upp úr 1830 hafi almenningur átt þess kost að verða sér úti um veraldlegt lesefni á prenti og framboðið jókst jafnt og þétt eftir því sem leið á öldina.32 Þetta gjörbreytti hugarheimi fólks. Utgáfa fornsagna og rímnakveðskapar naut þess að gamla sagnahefðin, sem að mestu var munn- leg, hafði alla tíð staðið traustum fótum í ís- lensku þjóðlífi, ýmsum mennta- og áhrifa- mönnum til mikillar armæðu. Frægar eru til- raunir upplýsingarmanna til að útrýma henni án nokkurs sýnilegs árangurs. Það verður þó að leggja áherslu á að skrefið frá hinni munn- legu sagnahefð yfir í veraldlegar prentaðar bækur var stórt. Með útbreiðslu bóka gafst fólki á öllum aldri frekar tækifæri til einstak- lingsbundinnar tileinkunnar, dýpri skilnings og innlifunar í efnið eins og sjá má í frásögn- um fjölmargra sjálfsævisagnaritara og vikið verður að síðar í þessum kafla. Eins og rætt var um hér að framan höfðu börn á 19. öld allar heimsins byrðar á herðum sínum. Dauðinn var sýnilegur hluti af daglegri reynslu þeirra og í valinn féllu nákomnir ætt- ingjar og vinir, sem þau höfðu jafnvel deilt rúmi með. Vinnuálagið gat á stundum verið yfirþyrmandi allt frá unga aldri, og í ofanálag gátu foreldrar lftið sinnt tilfinningalífi barna sinna vegna anna. Trúin, bæði hinn þungi hugmyndafræðilegi grundvöllur og þær skyld- ur sem henni tengdust í kringum ferminguna, varð því enn ein þrautin í daglegri reynslu barna á 19. öldinni. Kirkjan og kenningar hennar voru enn einn hlekkurinn í þeirri keðju sem njörvaði börn niður og hefti þau tilfinningalega.33 Af ofansögðu má draga þá ályktun að börn hafi verið sem villuráfandi sauðir í samfélagi fullorðinna og í mörgum til- vikum gjörsamlega bæld andlega og tilfinn- ingalega. Þessi bæling kom til af því að þau höfðu mjög óljósar fyrirmyndir til að fylgja og móta sína eigin ímynd eftir. Kirkjan sem átti að veita þessa leiðsögn hafði að verulegu leyti brugðist þessari grunnskyldu sinni. Sjálfsævisögur frá seinni hluta 19. aldar styðja þessa ályktun rækilega. í þeim kemur þráfaldlega fram að börn snúa sér í æ ríkari mæli til fornbókmenntanna í leit að leiðsögn og fyrirmyndum. Þær bjóða upp á fyrirmynd- ir sem varða leið þeirra frá degi til dags, fyrir- myndir sem leggja drög að því með hvaða hætti þeim beri að takast á við hversdagslífið. Segja má að þunginn af daglegri reynslu barna á fyrstu tíu árum ævinnar mótaði þau á marga lund og legði drög að persónueinkenn- um þeirra. Börnum var kennt að lesa um svip- að leyti og þau fóru að taka þátt í daglegum störfum. Það er hins vegar ekki einleikið við aðstæður 19. aldarinnar hvernig og hversu fljótt börn náðu tökum á lestrinum og á stundum flóknum röksemdafærslum. Astæð- ur þessa hafa gjarnan verið eignaðar kirkj- unni og því kerfi sem píetisminn kom upp með samspili kirkju og húsbænda um miðja 18. öldina. Húsbændur sáu um fræðsluna og kirkjan tók að sér eftirlitshlutverkið og börn voru ekki tekin inn í samfélag hinna full- 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.