Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 51

Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 51
tónlengd, styrkleiki, blær o. s. frv. þjónuðu henni. En jafnrétti þýðir ekki það, að allir eigin- leikar hljóðs og forms séu gerðir jafnir, held- ut að þeir hafi jafnan rétt, að sérhver eigin- leiki fái að njóta sín, á sínum stað. i IV Heard melodies are sweet, but those unheard are sweeter; therefore, ye soft pipes, play on . . . Keats. Pianóverkið Sonorities, sem er samið 1963 ætti að geta gefið okkur dálitla hugmynd um vmnuaðferðir Magnúsar. Það er ekki ætlun ttiín að skilgreina verkið til hlítar, til þess er það of margrætt og flókið. List verður aldrei skilin né greind til fullnustu. Aðeins það sem er banalt og simpilt (vond list, þ. e. a. s. ekki list) getum við skilið. Og allt, sem er augljóst þarfnast ekki skýringa, aðeins hið óularfulla er skapandi og þess virði að fást við. Þess vegna vil ég drepa á nokkur atriði th almennrar glöggvunar, sem ég held að skipti máli. f þessu verki notar Magnús fleiri hluta píanós- ins en tónborðið til hljóðmyndunar. Ef spil- 'lð er á strengina innaní píanóinu er unnt að hí fíngerðan og umfangsmikinn skala af mis- ttiunandi tónblæ. Við þekkjum það, að marg- Vlslegur tónblær sé myndaður á einu og sama hljóðfærinu, bæði á strengja- og blásturshljóð- færum, og við þurfum ekki að kippa okkur upp við það þó slíkt sé gert á píanó. Það mætti segja að það væri andstætt eðli píanós- ins að berja nótnaborðið með flötum lófum, hnefum eða handleggjum, og spila á streng- ina innaní því. En hljóðfæri er ekki annað en hljóðgjafi, og hver kynslóð tónskálda hefur notað þau eftir sínu höfði, og ekki hafa tón skáld nútímans búið til þessi hljóðfæri sem þau verða að notast við, hvað þá heldur haft áhrif á það hvernig þessi hljóðfæri væru not uð áður fyrr og því fáránlegt að ætlast til að tónskáld í dag noti sömu hljóðfæri á sama hátt og kollegar þeiira fyrir hundrað árurn. „Hafa tónskáld í dag smíðað píanóið, fiðluna, trompetinn? Hafa þau ákveðið hvernig á að spila á þessi hljóðfæri? Hvað gerir arkitekt sem á að byggja hengibrú, skýjakljúf? Notar hann steinlím, tré, tígulsteina? Ný form þarfnast steinsteypu, glers, alúminíums — alúminíum, gler, steinsteypa gera ný form möguleg“ (Karlheinz Stockhausen: Elektron- ische und instrumentale Musik). Allt efni tónhæðar (sem spiluð er á tónborð- inu) er myndað úr þremur frumum, og allar samanstanda þær af þremur tónum: 1. Þrír krómatískir tónar (tvær litlar tvíundir) 2. Þrír díatónískir tónar (ein lítil tvíund, ein stór, eða tvær stórar tvíundir) ^irtingur 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.