Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 65

Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 65
JEAN-PAUL SARTRE IJýtt, stytt og endursagt af Bryndísi Schram Jean-Paul Sartre er án efa ófranskastur nú- tímahöfunda franskra; hann er púrítanskur og lítt umburðarlyndur, rómantískur og til- finningaör; iðjusemi hans og dálæti á altæk- um, háspekilegum hugmyndakerfum sver sig frekar í ætt við Þjóðverja. Sartre nýtur geysi- niikilla áhrifa heima fyrir sem menningarleg- ur leiðtogi, og einkum á hann miklu fylgi að fagna meðal æskufólks fyrir hin róttæku lífs- viðhorf sín. Sú heimspekistefna, sem Sartre hefur tileink- að sér, er existensíalisminn. Strax sem ungur nraður varð hann fyrir miklum áhrifum frá Emmanuel Mouniér og þó frekar frá Husserl og Heidegger í Þýzkalandi. Fyrir stríð gaf nann út nokkrar skáldsögur og heimspekirit. Skáldsagan La Nausée náði mestum vin- sældum af þessum fyrstu verkum hans. Sú bók er á engan hátt skrifuð í pólitískum anda, en aftur á móti kemur heimsskoðun Sartres þar skýrt fram. Þar birtist allt það f>ezta, sem existensíalisminn hefur fram að bjóða; þar nær Sartre lengst í list sinni. f^ókin er skrifuð í dagbókarformi. Höfuðper- sónan nefnist Antoine Roquentin, búsettur í borginni Bouville í Normandí, þar sem hann er að vinn að ævisögu markgreifans af Rolle- bon og getur grúskað í handritasafni hans, Sem er geymt þar í bæ. I fljótu bragði gæti Vlrzt, að Roquentin væri frjálsastur allra frjálsborinna manna; þrítugur að aldri, þokka- lega efnum búinn, ókvæntur; engin fjöl- skyldubönd hefta frelsi hans. Hann þarf ekki að stunda fasta atvinnu og er því öllum óháð- ur. Hann hefur haft tækifæri til þess að skoða sig um í heiminum og getur setzt að, hvar sem honum þóknast. Við mundum kalla slíkan mann frjálsan, en snar þáttur í röksemda- færslu bókarinnar er að sanna, að Roquen- tin sé maður ófrjáls. Hann er einungis óháð- ur, tengslalaus, en ein meginskoðun Sartres er sú, að óhæði (dégagement) sé aðeins skopstæling á frelsinu, í rauninni nokkurs konar flótti. Augsýnilega er Roquentin ekki hamingju- sarnur maður (upphaflega hét bókin Melan- cholia); hann á enga vini, enginn skrifar honum. Hann á eingöngu viðræður við fólk, sem hann hittir á förnum vegi. Kynferðislíf hans byggist á ófullnægjandi daðri við veit- ingakonu kaffihússins, sem hann sækir stund- um. Dagarnir líða í deyfð og drunga, hann er stöðugt hrjáður af ógleði, svirna, kvíðakennd og hvers kyns taugaspennu, en þetta ástand er, samkvæmt kenningum Sar- tres, miklu frekar tákn um náið samband við háspekiveruleikann en venjuleg sálartruflun. Tilveran verður Roquentin stöðugt óbæri- legii, og því óbærilegri sem hún verður hon- um, því meir nálgast hann það að skynja hið 111 Rt i n c u R 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.