Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 133
SlfiAMEISTARI: JA það er útvarpað bcint frá athöfn-
inni, og henni verður að vera lokið eftir tíu mfnútur.
LÍKIfi: Hvaða athöfn?
SlfiAMEISTARI: Þú virðist fylgjast heldur illa með frétt-
unum, vinur sæll.
LÍKIfi: Jú — en það hefur nú kannski sína skýringu.
SIÐAMEISTARI: Vilja menn ekki aðstoða þjóðhctjuna
við að leggjast út af?
LÍKIfi: Augnablik, ég er að Iála sólina skína á mig.
Maður er orðinn svo anzi innifölur.
FRÉTTAMAÐUR: Hann gerir svo — og nýtur stundar-
innar. En bráðum dregur aftur fyrir sólina, svo hann
gctur ekki lengi skákað f því skjólinu.
LÍKIfi: Þið ættuð að nota sólina meira. (Dæsir af vel-
líðan.) Mér sýnist þið allir svo ósköp guggnir. Og alltof
lioraðir — þetta er ekkert lioldafar á ykkur.
SlfiAMEISTARI: Réttlætið & Co fær manni ýms brýnni
verkcfni en vera alltaf að kýla vömbina.
LÍKIfi; Mig grunaði það já.
SIÐAMEISTARI: Er þetta nú ekki að verða gott, kæri vin?
LÍKIfi (tilviljunarlcga): Hvaða athöfn er þctta annars
sem þið eruð að tala um?
SlfiAMEISTARI: Jú, það er svoleiðis að við erum að
jarða þig aftur, skilurðu.
LÍKIÐ: Nú, var það ekki nógu vel gert þarna um árið?
Ekki hef ég orðið var við annað.
SlfiAMEISTARI: Uhumm ... hér ... þér hefur verið
veitt uppreist æru — það er svoleiðis, sérðu.
LÍICIfi: Uppreist æru? Mér? ... Nú, hvar er ég?
SlfiAMEISTARI: Hérna hjá þínum gömlu vinum og sam-
herjum.
LÍKIfi; Ert þú þá líka orðinn svikari — þú og allt þetta
fólk sem hér er samankomið ... og allir hinir?
SlfiAMEISTARI: Spurningin er móðgandi, jrjóðhetja.
FRÉTTAMAfiUR: Nú dregur fyrir sólina og kólnar tals-
vert um leið.
LÍKIÐ: Hvað liefur þá gerzt? Eitthvað meira cn lítið
hlýtur að hafa gerzt!
SlfiAMEISTARI (I fræðslutóni): Þitt hlutverk, vinur, er
að láta grafa þig, sko, en ekki spyrja um rök.
LÍKIfi: Uppreist æru? Mér? Þetta cr absúrd.
SlfiAMEISTARI: Þú Iætur okkur um það.
LÍKIÐ: Var ég kannski ekki ákærður þarna um árið fyrir
svik við Réttlætið 8c Co?
KIRKJUGARfiSSTJÓRI: Jú, og hlauzt makleg málagjöld!
SIÐAMEISTARI: Kirkjugarðsstjórinn skyldi hafa í huga,
að hann stcndur hér andspænis nýkjörinni þjóðhetju,
en ckki dæmdum sakamanni! Þú getur verið eins últra
og þú vilt strax og athöfnin er úti.
LÍKIfi: Já, ég var ákærður fyrir frávik frá réttri stcfnu.
Og auðvitað hafði ég selt mig óvininum f því skyni að
kollvarpa þeirri ríkisstjórn sem ég átti sjálfur aðild að.
SlfiAMEISTARI: Þetta er þarflaus upprifjun. Láttu Jrér
nægja, að þú hefur verið kosinn Jrjóðhetja og fengið
fulla uppreist æru.
LÍKIÐ: Ég segi það sem nærri Jjrítugt lík, að mér finnst
þctta gersamlcga fráleitt. Eða játaði ég kannski ekki
sök mína Jrarna um árið ... árið .. .
SIÐAMEISTARI: 1937.
LÍKIfi: Já, játaði öllum sakargiftum skilyrðislaust. Eftir
þriggja mánaða réttarhald ...
SlfiAMEISTARI: Tveggja.
LÍKIÐ: ... Jrá skildist mér, að ég var sekur. Ég hafði
vikið frá stefnu Réttlætisins & Co ... auk þess sem ég
hafði vitaskuld stundað njósnir og smygl, selt Ióðir á
svörtum markaði, eytt fóstri einnar lijákonunnar, skrif-
að bók, tekið myndir, borið á mér hníf, gengið einn
mfns liðs með liendur fyrir aftan bak og hugsað ...
Jrví að sök elur sök og glæpur glæp.
FRÉTTAMAfiUR: Góðir hlustendur, ég veit ekki hvar
þetta ætlar að enda. Ég hefði helzt viljað slíta athöfn-
inni ... ég meina: útvarpinu frá henni. En ég hef ekki
eirtingur
129