Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 86

Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 86
var tíður gestur hjá Gorkí kom þjótandi inn, settist á rúmið og sló á ennið á sér: þeir voru vitskertir. Ég mun hafa meira að segja um þessa tíma síðar í endurminningum mínum. Árið 1942 skrifaði ég grein þar sem ég sagði: „Löngu áður en fasisminn réðist á land okk- ar hafði hann gripið inn í líf okkar og af- skræmt örlög margra manna.“ En jafnvel á þeim tíma sem ég er nú að tala um gat ég ekki skilið okkar eigin óhamingju frá þeim illu tíðindum sem bárust úr vestri. í lok febrúar tóku fasistarnir Teruel á ný. Ítalía og Þýzkaland juku aðstoð sína við Franco. Eden brýndi raustina gegn opinber- um afskiptum ftalíu af Spánarstyrjöldinni; hann var neyddur til að segja af sér, og þá kom Chamberlain sem barðist fyrir samkomu- lagi við Hitler og Mussolini. Hinar stórfelldu sprengjuárásir hófust á Barcelona; á nokkr- um dögum í marz voru 4000 borgarbúar drepnir. Fasistarnir drógu saman lið og brut- ust gegnum stöðvar lýðveldishersins í Ara- gon. í einu blaðagreininni sem ég skrifaði þessa mánuði má lesa eftirfarandi: „Á kvöld- in uppi í herberginu mínu hlusta ég á út- varp frá Barcelona. Útum gluggann á áttundu hæð sé ég Ijósin í borginni. Hálfkæfð rödd heyrist í tækinu: „Við höfum hrundið áhlaup- inu á Fragavígstöðvunum." Kannski eru þeir núna að varpa sprengjum á Barcelona? Kannski eru svartstakkarnir að gera nýtt á- hlaup á Fragavígstöðvunum?“ Fyrir mér var Fraga ekki nafnið tómt, heldur borg þar sem ég hafði oftlega dvalið. Ég sá fyrir mér göt- urnar í Barcelona og skildi að stríðið milli okkar og fasistanna var hafið. Á þessari stundu var stríðið ekki háð á þingi rithöfunda þar sem menn ræddu um það, hverjir hefðu verið vingjarnlegir við Bruno Jesenskí, það var háð þarna útfrá — á Spáni. Ég velti því lengi fyrir mér, hvað ég ætti að gera, og ákvað að skrifa Stalín. Koltsov reyndi ekki að aftra mér, hann sagði aðeins: „Finnst þér, að það borgi sig að vera að vekja á sér athygli?" Ég skrifaði, að ég hefði verið meira en ár á Spáni, þar væri minn staður, þar sem ég gæti tekið þátt í baráttunni. Vika leið, síðan önnur — það kom ekkert svar. Biðin er það óþægilegasta undir svona kring- umstæðum, en ég átti ekki annarra kosta völ. Loks sendi ritstjóri ízvestiu, J. G. Selíkh, boð eftir mér; hann sagði dálítið hátíðlega: „Þér hafið skrifað félaga Stalín. Mér hefur verið falið að ræða við yður. Félagi Stalín álítur, að með tilliti til núverandi ástands í alþjóða- málum sé heppilegra að þér verðið kyrr í Sovétríkjunum. Þér geymið ef til vill bækur og aðrar eigur í París. Við getum séð svo um, að konan geti farið þangað og sótt þær.“ Ég hélt heim til mín, dapur í bragði, lagði 82 BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.