Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 113

Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 113
í verkum sínum beitir Ionesco ýmsum tækni- brögðum hins gamla leikhúss, látbragðalist, og þar með beinni skírskotun til ímyndunar- afls áhorfenda, grímum, tónlist og jafnvel leikbrúðuleik inn á milli leiks leikaranna. Nokkur verka hans hafa verið sýnd á íslandi svo ég tel ástæðulaust að vera að segja frá þeim hér. í stað þeirra höfunda, sem hér hafa verið tekn- ir til dæmis, hefði alveg eins verið hægt að taka einhverja aðra þrjá, Pirandello, Lorca, Anouilh, eða Dúrrenmatt, Frisch, Wilder. Hversu ólíkir þeir eru í heimsskoðun sinni og viðhorfum flestum er andstaðan gegn veru- leikastælingunni þeim öllum sameiginleg. Þeir eru allir samhentir um endurnýjunina, en kannski er það endurreisn, sem er lengra komin en okkur grunar. II. Leikhusið , Þreytan á veruleikastælingunni gerði ekki síð- ur vart við sig innan leikhússins sjálfs en með- al höfunda þess. Það, sem gerðist í leikhúsi Evrópu á árunum um og eftir fyrri heims- styrjöldina, var af mörgum toga og ekki allt samhljóða um mörk og mið. Heildareinkenn- m eru samt hin sömu og meðal rithöfundanna, endurnýjun. Leikhúsmönnunum fannst veru- leikastælingin vera að ganga af leikhúsinu dauðu og því voru viðbrögð þeirra oft heift- úðug og markmiðin hæpin. Það er ekki staður hér til að gera því öllu nákvæma grein, en þess má geta að miðsetrin voru Moskva, Par- ís og Berlín. í Moskvu varð baráttan fyrir hinu nýja leikhúsi að harmsögu. Forystu- mönnum þess var bannað að starfa og sumir þeirra sviptir lífi er þeir báru hönd fyrir höf- uð sér eins og Meyerhold, sem starfaði í sömu stofnun og Stanislavsky með Maxim Gorki að tilraunum í átt til hins nýja leikhúss. Helztu einkenni hins nýja rússneska leikhúss var krafan um alhliða artisiska þjálfun leik- arans og um leið notkun þeirrar hæfni í svið- setningum. Leikarinn varð að geta sungið, dansað og stokkið eins og færasti fimleika- maður, auk þess varð hann að vera snjall lát- bragðslistamaður. Það segir sig sjálft að þessir listamenn sóttu viðfangsefni sín í leikhúsbók- menntirnar fyrir veruleikastælinguna eða þá til Asíu. Gorki og Meyerhold fengust við end- urnýjun á commedia dell’arte og einnig við óritaða leiki þar sem leikararnir sömdu sjálfir textann jafnóðum. Frægasta sviðsetning snill- ingsins Wachtangow var Turandot eftir Fen- eyjameistarann Gozzi og Tairoff vann stóran sigur með sviðsetningu hins gamla indverska æfintýris Shakuntala. Frægastur Rússanna varð samt Konstantin Stanislavsky, ekki fyrir andstöðu gegn veru- leikastælingunni, heldur fyrir að fullgera I5IRTINGUR 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.