Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 74

Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 74
THOR VILHJÁLMSSON: KAPPAR HAMILKARS KONUNGS Haustið 872 eða 1312 gerðist sá fáheyrði at- burður í hinu sæla ríki Akróbatómaníu að kona að nafni Elsebúbsjen Lívorníapólíanna gleypti svo mikið af óskyggðu sólarljósi sem hafði farið gegnum tvær laufkrónur meðan Jrrír röndóttir fuglar rifust um heimspeki að hún varð þunguð með yfirnáttúrlegum hætti. Hún hafði lagzt til svefns í blíðu veðri í hallargarðinum hjá Sjeik Alípasja Hasjamír- jasja hinum guleygða, og lá þar í ljúfum draumum við sætómandi sönglist flugu og fugls og ilmhöfga rósa þar til hún vaknaði með allt þetta fyrrnefnda sólarljós í magan- um, hvernig átti það að hafa komizt í hennar kvið nema um opinn munninn. Sonur hennar Abúlabúl var hinn gervilegasti sveinn grannvaxinn og fagurlimaður, og gul augu hans lýstu honum veg um nætur og prýddu daginn. Hann var snemma svo vitur að sjö kennarar skjögruðu yfirkomnir af fundi hans dag eftir dag með sítt grátt skegg þegar þeir höfðu rætt við sveininn í tilefni sjö ára afmælisins að lærðra manna sið um ódauð- leika sálarinnar og kosmógóníska kosmetík og paneglíríska gloptónómíu í þrjár stundir dag hvern í hinum skuggsæla kjallara fjöl- skyldunnar sem nú taldi sjö ketti einn hafur og hin guðhræddu hjón Elsebúbsjen Lívornía- pólíanna og mann hennar hinn trygga Sefer- ítis sem var haltur síðan hákarl gerði sér mat úr öðrum fætinum þegar hann hugðist sækja sér heilbrigði í sundiðkanir, eineygður síðan lirafn missá sig á honum og dauðum manni sem lá við hlið hans í herferðinni frægu til Halíböt um árið, en Seferítis var hæverskur maður og hirti ekki í hispursleysi sínu að byrgja með svartri dulu tóttina rauðu, en hitt augað var með fölum bláum lit og hvarmarnir rauðir og slakir. Ferðamenn sem komu í garð- inn og sáu hann vökva blómin í hollustu við hinn volduga og rómaða húsbónda sinn Alí- pasja Hasjamírjasja hugsuðu: hvenær skyldi þetta nú líka detta. Þeir áttu þá von á því að hundurinn Sambú Patt sem ævinlega fylgdi honum lítill og gul- gljáandi með augun iðandi einsog tvær svartar bjöllur að dansa og rófuna grönnu fyrir takt- mæli ]:>eirrar himnesku tónlistar sem suðaði um blómin, hann myndi vera þarna viðbúinn til að grípa það á lofti og geyma það til kvölds að mál væri að hætta vinnu; því það var úr gleri. En á meðan óx hinn efnilegi ungi sveinn Abúlabúl að kröftum og speki með hverri viku og mánuði sem leið. Þar til það er einn daginn að Líkaböng glumdi til marks um að her var kominn í landið frá Halúðjastanríki í miðjunni sem kallað var og hirðmenn Jakatúríans fursta hefðu étið aumingja Seferítis gamla sem hafði 70 BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.