Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 134

Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 134
vald til þess. Ég er bara óbreyttur fréttamaður við Radíó Úrúbamba. En ég þvae mér um hendurnar gagn- vart hinu opinbera. LÍKIÐ: Ég játaði afbrot mín. Ég var dæmdur í tuttugu ára þrælkunarvinnu fyrir lóðabrask, í ævilangt fangelsi fyrir fósturcyðingu, og til dauða fyrir vasahnífinn og frávikin frá stefnunni. Ég lýsti því yfir, að ég gerði mig ánægðan með síðasta hluta dómsins — af þvi þannig slapp ég við þrælkunarvinnuna ... ég var alltaf svo ónýtur í bakinu. Svo vaknar sakamaðurinn einn dag við það, að hann er orðinn þjóðmæringur. Hvað hefur gerzt? SIÐAMEISTARI: Þú ert iðinn við kolann — ja, það má nú scgja. LÍKI-Ð: Sá sem býr i fásinni verður venjulega svolítið forvitinn, þegar hann kemur út á meðal manna. SlfiAMEISTARI: Ja, það hefur sosum ekkert gerzt, nema það að málið var tekið til endurskoðunar ... rann- sakað upp á nýtt og felldur nýr dómur. Og nú vona ég við getum farið að láta lokið á. LÍKIÐ: Andartak, nóg er cilffðin. SIÐAMEISTARI: Þessari dagskrá er hinsvegar ætlaður mjög takmarkaður tími. LÍKIfi: Það varð altso niðurstaðan, að ég væri sýkn saka? SlfiAMEISTARI: Já. ... Reyndar. LÍKIÐ: Það á sem sagt ekki af manni að ganga. SIÐAMEISTARI: Hvað þá? LÍKIÐ: Fyrst er maður dæmdur fyrir þjóðsvik og önnur afbrot sem þar með fylgja: smygl, myndatökur, leyndar hugsanir. (Hálfaumur) Svo þegar hneykslið er loksins gleymt, þá er farið að básúna að maður hafi logið eins og maskfna fyrir réttinum. FRÉTTAMAÐUR: Góðir hlustendur, ég sé ekki betur en hann sé að draga saman f skúr. LÍKIfi: Mér er á móti skapi þið skylduð fara að vekja upp þetta gamla leiðindamál. SlfiAMEISTARI: Við hér f Úrúbamba - við teljum okk- ur skylt að hafa það heldur er sannara reynist. LÍKIÐ: Sannara? Er þá eitthvað sannara en satt? SIÐAMEISTARI: Ég skil ekki þjóðhetjuna. LÍKIfi: Árið 1938 ... SlfiAMEISTARI: 1937. LÍKIÐ: Já, árið 1937 var það satt að ég var sakamaður. Ég játaði afbrot mín fullum fctum og hlaut minn rétt- láta dóm. Er það eitthvað sannara núna — eitthvað mcira satt — að ég sé saklaus? SlfiAMEISTARI: Þetta er spurning um túlkun stefnunn- ar ... útfærsluna ... leiðirnar að markinu. Það hefur dæmzt rétt vera, að þú hafir ekki vikið frá mcgin- rcglunum ... LÍKIÐ: Heldur túlkað þær á sérstakan hátt, hmi? SlfiAMEISTARI: Við getum komizt svo að orði. LÍKIÐ: Á sama hátt og þið núna? SlfiAMEISTARI: Eitthvað f þá áttina já. FRÉTTAMAÐUR: Þá virðist málið útkljáð, og er nú þcss að vænta að senn vcrði hægt að taka til við liina eiginlegu jarðarför. SIÐAMEISTARI: Þetta er þá klárt, gamli góði vin? LÍKIÐ: Já. Ég skil. Þakka þér fyrir, bróðir. SlfiAMEISTARI: Háttvirta þjóðhetja! Það vill svo vel til, að ég hef hérna á mér fácin exemplör af Sannleikí- orðunni okkar nýju. Ég leyfi mér fyrir hönd hins opin- bera að sæma þig henni við þetta tækifæri fyrir ein- stæða framsýni þína í túlkun og útfærslu stefnunnar. FRÉTTAMAfiUR: Siðameistarinn tekur nú orðuna upp úr buxnavasanum og býst til að festa hana á brjóst þjóðhctjunnar. ... Þvf miður: prjónninn virðist hvergi ganga f. LÍKIÐ: Það er hérna smágat eftir eina kúluna, sko hérna. Geturðu ekki notað það? SIÐAMEISTARI: Hún skrollir laus svona, prjónninn er 130 BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.