Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 61

Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 61
I‘au stara öll framfyrir sig. KVENMAÐUR syngur Ungcdukl eftir Schubert. Snögghættir áðurcn hún hcfur lokið við lagið. I’ögn. ' H H ræskir sig. H R ræskir sig. KVENMABUR ræskir sig. Hundur geispar (samt ekki lntndur KVENMANNS, enda öckta). Þögn. H H tekur að iða, þó ekki mikið, gýtur augunum á KVENMANN, þó ekki oftar en tvisvar þrisvar, iðar meira, krossleggur Iappirnar, iðar meira, krosslcggur lappirnar á lrinnveginn — og nú kemur það: *) Á Indlandi cr villihundur einn brúnleitur að lit scm sumir fræðimcnn tclja forföður allra tamdra hunda. Ekki verður þctta sannað. Villihundar þessir halda margir saman, fimmtíu til sextiu i hóp. I'cir cru í einu framsýnir, grimmir og félagslyndir. Á Indlandi er talið að engin af hinum mörgu villidýrum geti staðizt álilaup villihundanna nema fíllinn og nashyrningurinn. Hund- arnir hafa þann sið að elta bráð sína. Þeir eru ákaflega fljótir og skipa sér í fylkingu mcðan þeir elta og um- kringja óvin sinn. Þegar hringnum er lokað ráðast einn cða fleiri framan á brjóst hinu flýjandi dýri og rifa það A hol. Allur hópurinn steypir sér þá yfir liræið og etur !yst s(na cftir því scm til vinnst. Tígrisdýr og birnir gcra vcnjulega mikinn usla í huudahópnum, bíta og rota oft marga. En enginn má við margnum. Hund- *) Þessa ræðu má flytja með ýmsum hætti — tillaga höf. cr só að herra H H sé að leitast við að impónera KVEN- MANN, cnda gefizt upp á þvi að hafa samræður við H R. I’essi lexía liefur búið í undirvitund hans síðan liann Var I barnaskóla. arnir skeyta þvi engu hversu margir falla 1 valinn, o^ að lokum falla hin stóru dýr fyrir ofureflinu. Hlébarð- inn nýtur þcss að hann klifrar flestum dýrum betur og bjargast oft á flótta eftir trjátoppunum undan trylltri hundaþvögunni. Að Iikindum myndi þessum hundum fjölga stórkostlega og útrýma öðrum villidýrum á Ind- Iandi ef þeir týndu ekki svo mjög tölunni i baráttu við hin stóru rándýr landsins. Fyrir óralöngu hafa menn- irnir tamið ltunda. Þeir hafa lengst allra dýra verið þjónar mannsins. Nú eru hundar til alls staðar — H R Skelfingar vitleysa er þetta. II H (særður) Hafið þér engan húmor? KVENMAÐUR Ég fyrir mitt leyti hélt þetta væri kammertónlist. Beygir sig eftir hundi, lyflir honum í kjöltu sína. Tekur út á sér annað brjóstið (sem er gert úr seigu marsipani, m.ö.o. nothæft til manneldis). Gefur lnindi brjóst og syng- ur cftirfarandi vers meðan hún bíar honum i kjöltu sinni: Ansí gúns( slónerí bóneri bommboms ploj lólórí hlamandría sjóandríhl anna sía lía tempel sloj H R Klukkan 8 fcr óg á fætur og fæ mér að éta, klukkan 9 fer ég í vinnuna, klukkan 11 fæ ég mér kaffisopa, klukkan 12 fcr ég að éta, klukkan 13 fer ég aftur í vinnuna, klukkan 15.30 fæ ég mér kaffisopa, klukkan 17 fer ég úr vinnunni, klukkan nítján fer ég að éta, klukkan 21 fæ ég mér kaffisopa, klukkan 23 fer ég að hátta, klukkan 24.40 fer ég að sofa, klukkan 8 fcr ég á fætur og fæ mér að éta. Dómkirkjuklukkan slær 3. RÖDD (af hæðum) í bögglinum voru silkinærföt — BlRTlNGUR 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.