Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 79

Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 79
hitta Paolo og og Titsian#) í Tbilisi, varð Lap- ín sem þrumu lostinn: „Hcfurðu ekki frétt það heldur? Tabidze var tekinn fastur og Jashvili skaut sig.“ Daginn eftir fór ég til stöðva ízvestiu. Þar var niér vel tekið, en ég kom ekki auga á eitt einasta kunnugt andlit. Ég saknaði sérstak- lega Pavels Lapínskís, en með okkur hafði tekizt náin vinátta á æskuárum mínum — í París á Hótel Nice. Rajevskí var þar ekki heldur. Þvert ofan í ráðleggingar Lapíns tók óg að spyrja eftir hinum og þessum. Sumir sögðu: „Hér kom sláttumaður,“ aðrir vísuðu þessu frá sér með handahreyfingu; enn aðrir höfðu sig sem bráðast í burtu. Ég leit inn á PrövcLu til Koltsovs sem sat þar í íburðarmikilli skrifstofu. Um leið og hann sá mig urraði hann: „Hvað ert þú að gera hér?“ Ég sagði, að ég þyrfti hvíld og væri kominn hingað með Ljúbu til að sitja rithöf- undaþingið. Það lá við að Koltsov öskraði: >.Svo þú ert þá líka með Ljúbu í eftirdragi?“ Ég sagði honum tíðindi frá Teruel* *), og sagð- lst hafa hitt konu hans Lísu og Maríu Osten, áður en ég fór. Hann dró mig með sér inn 1 stórt baðherbergi sem var áfast skrifstofunni °g þar lét hann gamminn geysa: „Hér færðu *) l’aolo Jashvili og Titsian Tabidze, grúsísk skáld. *) Spönsk borg. nýjasta brandarann. Tveir Moskovítar hitt- ast. Annar spyr: ,Hefurðu heyrt nýjasta nýtt? Þeir hafa tekið Teruel“ Og hinn spyr: „Jæja, og hvað um konuna hans?“ Koltsov brosti: „Fyndið, finnst þér ekki?“ „Nei,“ sagði ég. Ég var gjörsamlega ringlaður; ég var ráða- laus, nei, það er ekki rétta orðið — ég var yfir- þyrmdur. Þetta sama kvöld lögðum við af stað til Tbilisi. Ég tók með mér blöðin frá í desember. Innan- um þurr staðreyndaskrif um vinnumál, um sigra í framleiðslunni, mátti sumstaðar lesa lof um Jezov, „þjóðfulltrúa Stalíns". Þarna var mynd af honum: hversdagslegt andlit, fremur viðkunnanlegt. Mér kom ekki dúr á auga; ég hugsaði og hugsaði og reyndi að skilja þetta sem Írína sagði, að enginn gæti skilið. Á aðalráðstefnunni fluttu menn ræður um skáldskap Rústavelís. Einn ræðumanna var spánski rithöfundurinn Pla-y-Beltran sem ég hafði kynnzt í Valencia; honum var fagnað innilega. Við setningarathöfnina sat Bería í forsæti. Sumir ræðumanna hlóðu á hann lofi, og þá risu allir úr sætum sínum og klöppuðu. Bería klappaði líka og brosti með velþóknun. Ég var viðbúinn því, að menn klöppuðu í hvert skipti sem nafn Stalíns var nefnt og vissi, að ef það kom fyrir í ræðulok, risu allir upp og ® IRTIN G u R 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.