Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 4

Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 4
sem ég hafði lesið, sífellt að koma upp í huga mér, og ég var ekki í rónni fyrr en ég hafði náð mér í bók eftir Cendrars, þar sem ég gat lesið allt kvæðið. Og áður en ég vissi af var ég byrjaður að þýða það. Ég var ekkert farinn að kynna mér æviferil skáldsins og það var ekki fyrr en að lokinni fyrstu gerð þýðingar- innar að mér varð starsýnt á ártalið 1913, út- gáfuár kvæðisins. Ég hafði ekki hugsað um kvæðið öðruvísi en sem samgróið nútíman- um. Og enn fæ ég ekki annað séð en það sé jafnnýtt og þegar það var ort. Það leynir sér ekki, að skáldið hafði þá þegar kynnzt stríði, þótt hann ætti eftir að kynnast því betur (Cendrars missti hægri handlegg í fyrri heimsstyrjöldinni), en það eru minning- ar frá stríðsástandinu í Rússlandi og Síberíu upp úr 1905, sem er ein aðaluppistaða kvæð- isins um Síberíulestina. Cendrars var þá ungur að árum (er fæddur 1887 í Praís), en hann fór snemma að flakka um heiminn, fyrst með Gyðingi nokkrum sem var á sífelldum þönum frá einni heimsálfu til annarrar að selja varn- ing sinn. Nú veit ég örlítið meira um skáldið en þegar ég var að þýða Síberíulestina. Ég hef komizt að raun um að þessi einkennilegi ævintýra- maður er talinn einn af brautryðjendum nú- tímaljóðlistar, enda nægir að lesa þetta kvæði til að sannfærast um það. Apollinaire, sem var vinur hans og næmur á nýjungar, varð fyrir áhrifum frá honum, en Cendrars var einnig hrifinn af Apollinaire. Þeir áttu ýmislegt sameiginlegt. Báðir höfðu glöggt auga fyrir því sem nefnt er frumstæð list og vöktu at- hygli málara og myndhöggvara á henni. Cen- drars flutti t. d. erindi í París um ljóðlist svertingja og kynnti list þeirra á annan hátt. Cendrars hélt því ákveðið fram að skáldin ættu ekki að láta rímið hefta sig fremur en góðu hófi gegndi, og hann orti sjálfur í sam- ræmi við þá skoðun sína, og ekki á neinu tæpitungumáli, því hann taldi sjálfsagt að nota orð sem áður höfðu þótt óhæf í ljóðskáld- skap. Þetta kemur vel fram í kvæðinu um Sí- beríulestina, og má vera að gamlir hagyrðing- ar landsins setji upp fýlusvip, en ungir menn vænti ég að hafi skilningarvitin óbrengluð og njóti kvæðisins. 2 BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.