Birtingur - 01.01.1964, Page 111

Birtingur - 01.01.1964, Page 111
orð úr munni, sem kannski verða skilin bet- ur síðar. Einn £élaga hans í andstöðunni við veruleikastælinguna var höfuðskáld kaþólsk- unnar á 20. öld, Paul Claudel. Claudel skri£- aði einnig verk í anda veruleikastælingarinn- ar, en hann byrjaði skáldferil sinn fyrir utan hana og lauk honum með tveim verkum í full- kominni andstöðu við hana. Claudel nýtur snemma beinna kynna af leikhúslist Asíu sem diplómat bæði í Kína og Japan. Hann er sennilega eini evrópumaðurinn, sem skrif- að hefur noh-leikrit, er leikið hefur verið á þjóðleikhúsi Japans. Eitt frægasta verk hans er Boðun Maríu. trúarlegt drama ofar allri veruleikastælingu. Verkið er heimur út a£ fyrir sig, atburðarás, mál og tími eru sjálfstæð sköpun skáldsins. Andstaðan gegn veruleikastælingu og raun- særri efnishyggju kemur ekki aðeins fram í meðferð efnisins, heldur einnig í efnisvalinu sjálfu. Ung og fögur bóndadóttir, Violaine, fórnar lífshamingju sinni, eða því sem menn almennt eiga við með því hugtaki, a£ samúð með holdsveikum kirkjusmið, sem reynt hafði að taka hana nauðuga nokkru áður en ekki tekizt. Hann lítur á kaun sitt sem refsingu fyrir það, sem hann ætlaði að fremja. Þegar þau hittast a£ tilviljun um nótt og eiga tal saman, lýkur hún því með því að kyssa hann. Hún verður nú sjálf veik og verður að yfir- gefa heim hinna heilbrigðu. Systir hennar, Mara, hlýtur manninn sem Violaine elskaði, en Mara hafði lengi unnað honum í leynum. Violaine lofar Guð í útlegð sinni, trúarstyrk- ur hennar minnkar ekki þrátt fyrir hlutskipt- ið. Aðfangadagskvöld nokkurt kemur Mara til hennar í hellinn með lík nýfæddrar dóttur og skipar henni að vekja hana til lífs. Vio- laine biðst undan slíku boði en tekur barnið í fang sér og biður systur sína að lesa fyrir sig texta hátíðarinnar. Undir morgun gerist kraftaverkið, barnið fæðist að nýju, það fær nýtt líf af Violaine og einnig bláu augun henn- ar í stað dökkra augna Möru, sem það hafði haft í fæðingunni. Boðun Maríu er djarft og hugtækt verk, sem alls staðar hefur vakið rnikla athygli þar sem það hefur verið sýnt. í höfuðverki sínu, Silkiskónum, sprengir hann ramma veruleikastælingarinnar gjöisam- lega. Flestum tæknibrögðum allrar leikhús- hefðarinnar er beitt og aldrei reynt að draga dul á að hér er verið að leika fyrir áhorfendur. Sviðsskiptingarnar fyrir opnu tjaldi, leiksviðs- stjórinn að verki. Leikararnir standa á sviðinu og bíða eftir að vera kallaðir til leiks o. s. frv. Öll innri gerð verksins sjálfs brýtur öll boð raunsæis og veruleikastælingar. Sögusvið verksins er allur heimurinn á tímum landa- fundanna miklu, Evrópa, Asía, Afríka og Am- eríka. íbúar himinsins eins og St. Jakob og birtingur 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.