Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 71

Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 71
um, eins og Kierkegaard og Dostoievsky, en venjulegum húmanistum. Þetta kemur enn einu sinni upp um trúhneigð í eðli hans. Ég hef áður getið þess, að í bókinni La Nausée leggi Sartre ríka áherzlu á öryggisleysi og ó- vissu í veröld, þar sem lögmál náttúrunnar eru ekki óskeikul. Á sama hátt má gagnrýna seinni verk Sartres. Hann ýkir og dramatiserar einmanaleik og afskiptaleysi manna í veröld, þar sem enginn guð er til að leggja mönnum h'fsreglurnar, til að segja þeim, hvað er rétt og hvað er rangt. Engu að síður álít ég, að Sartre bendi á nokk- ur atriði í Les Mouhec, sem eru þýðingarmik- h og sönn, enda þótt þau virðist ekki vera það fljótt á litið. Það er ekki guð, sem setur fram siðferðilegar grundvallarreglur, og það á ekki að hefja þær upp í einhvern hularheim. Mennirnir skapa sér sjálfir sín siðferðilegu gddi. Kerfi siðferðishugmynda grundvallast á ákvörðunum, en ekki háspekilegum, tilfinn- mgalegum innblæstri. Enn fremur álít ég, að Sartre hafi rétt fyrir sér, þegar hann skipar mannlegt frelsi í þann öndvegissess, sem hann gerir. Aðrir kennimenn mundu kalla þetta »frjálsan vilja“, en Sartre hefur aldrei sætt S1g við það orðalag. Að segja að mennirnir séu hjálsir í þessum skilningi, felur í sér, að þeir þjóni hvorki guði, fortíðinni, né neinu öðru alli. Þeir eru frjálsir, sjálfstæðir, óháðir, ein- angraðir; þeir verða að sjá um sig sjálíir. Fram- tíðin er þeirra. Að vísu segir Sartre meira en þetta; hann tengir þessa vitund mannsins um frelsið við ótta, kvíða, viðbjóð. En þetta eru aðeins tilfinningaleg viðbrögð manna við fyr- irbærinu og í eðli sínu fullkomlega rökrétt. Enn mætti benda á eitt atriði; Enda þótt heim- spekistefna Sartres hafni algildum siðferðis- mælikvarða, þá gerir hun ráð fyrir vissri aðferð til að meta hegðun manna; miðast hún þá við viss hugtök, eins og einlægni, heilindi og trú- festu. Orðið „einlægni" kemur þó ekki oft fyr- ir í ritum hans, en hins vegar sést þar oft orða- samband, sem er algjör andstaða þess: „la mauvasie foi“ eða sjálfsblekking. Sartre rök- styður það þannig, að þar sem mennirnir eru sjálfstæðar verur, sem skapa sér sjálfir gildi eða siðareglur, þá er ekki hægt að fara fram á minna en að þeir fylgi þeim eftir. Því ef þeir breyta ekki eftir grundvallarreglum sínum í athöfn, þá er naumast hægt að segja, að þeir hafi neinar reglur. Þá eru grundvallarregl- urnar aðeins innantóm orð. Einlægni er þess vegna mjög þýðingarmikil. Þetta atriði má setja í samband við afneitun Sartre á „essentialisma". Essentialisti getur talað um mann, sem er góður í eðli sínu, en breytir illa. Það getur existensíalistinn ekki. í augum hans er maðurinn summa gerða sinna; hann sjálfur birtist í gerðum sínum. bIRTingur 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.