Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 121

Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 121
munið kannski eftir því úr Grettissögu. Þar segir: Þar gekk fjall mikið fram þeim megin fjarðanna, og var fallinn á snær. Önundur leit á fjallið og kvað vísu þessa, — en það var seinni helmingur þeirrar vísu sem ég fór með. Davíð segir um fjöllin tvö, Sólarfjöll sem Landnáma kallar svo og Kaldbak: Þessi tvö fjöll, sitt hvoru megin álsins, hafa verið hljóð- ir vottar hugsana minna og gerða frá því ég sá dagsins Ijós. Andstæðurnar eru líka í Davíð, hinn róman- tíski léttleiki og sólskinsgleði, hins vegar ein- manaleikinn og þunglyndi. Davíð Stefánsson fæðist handan við aldamótin en sem skáld er hann maður tímamóta, nú- tímamaður, hann er skáld hins nýfengna frels- is, ölvaður af framrásandi kröftum sem höfðu losnað úr læðingi samfara því að ísland verð- ur sjálfstætt land; okið sem hafði hvílt á ís- lendingum og þústað þá öld eftir öld, það er ekki lengur. Kynslóð Davíðs er hin fyrsta frjálsa kynslóð í þessu landi eftir ófrelsisald- irnar dimmu þegar skáldin urðu að kveða kjark í þjóðina í myrkrinu og hörmungum. Árið áður en fyrsta Ijóðabók Davíðs kemur út er ísland viðurkennt fullvalda ríki. Æsku- ár Davíðs og unglingsár eru íslendingar að rétta úr sér, stíga á stokka og strengja heit, stoltir af þjóðerni sínu og með minningu gull- aldarafrekanna í huga eru ungu mennirnir fullir af ættjarðarást og vilja að duga sinni þjóð. Davíð Stefánsson kemur með alveg nýjan tón, nýtt viðhorf til heimsins inn í íslenzka ljóða- gerð. Hann gerir uppreisn gegn ofurvaldi Einars Benediktssonar í ljóðagerðinni með hinn heilbrigða hugsunarhátt ungs listamanns sem verður að endurmeta arfinn og jafnvel gera uppreisn gegn sterkustu áhrifsöflunum og umfram allt að tala máli síns tíma, túlka samtíð sína og yrkja fram fyrir sig. Skáldskap- ur Einars Benediktssonar var þrunginn mann- viti, þungur og margslunginn, tilfinningarnar sveigðar undir vitsins vald, spekimál. Einar Benediktsson hafði komið á eftir Jónasi Hall- grímssyni einsog Beethoven eftir Mozart, hinn stríðandi andi mannsins sem er tregt tungu að hræra, stirðkvæður og stór og djúpur, mað- urinn sem hrópar til himna. Á eftir hinu létta sem var einsog fyrir guðlega náð, einsog sendi- boði guðanna, hinu Mozartíska. En Davíð Stefánsson talaði máli hinnar óþreyjufullu æsku, máli tilfinninganna sem spruttu fram í hrifningu þjóðarvorsins, nú sýndist ekki þurfa að berjast fyrir sjálfstæði lengur, nú var hinn söngfúsi einstaklingur sinn eigin herra. Og lífið bauð heillandi æv- intýr. Það var spilað á hörpu, og þegar harp- an hljóðnaði var áfram músík í söknuðinum. Treginn var ekki þungur og nístandi heldur birtingur 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.