Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 50

Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 50
um verkum Magnúsar á rót sína að rekja til tólftóna-aðferðarinnar. Nemandi Schönbergs, Anton Webern átti mestan þátt í því að þróa og útvíkka tólftóna-aðferðina og í síðari verk- um hans má sjá fyrstu drögin að seríutækn- inni. Á seinustu árum hefur seríutæknin þró- azt ört, og þaðan eru upprunnar flestar þær formgerðir sem rutt hafa sér til rúms á seinni árum: punktaform, grúppuform, blandað form, breytilegt form, margrætt form og móm- entform. Þau tónskáld sem mestan þátt hafa átt í þessari jjróun eru Stockhausen, Boulez, Nono, Pousseur, Berio, Koenig, Ligeti, Kagel, Cage o. fl. Seríutæknin grundvallast á þeirri hugsun að upphefja andstæður, tengja þær saman, mynda skala á milli þeirra. Milli alls þess sem virð- ist andstætt í náttúrunni, lífinu, listinni er alltaf unnt að finna tvær eða fleiri gráður. Hvítt og svart eru andstæður, en þar á milli geta verið ótal afbrigði af gráu. Skali sem tengir hvítt og svart getur litið þannig út: hvítt, ljósgrátt, grátt, dökkgrátt, svart. Hvítt og svart eru ekki eingöngu andstæður; það mætti segja að svart sé ein gráða af hvítu, hvítt ein gráða af svörtu. Tvíhyggjan hefur verið yfirunnin, ný hugsun hefur leyst hana af hólmi. Tónn samanstendur af þremur frumeigind- um: hæð lengd og styrkleika. Það er auðvelt að mynda margvíslega skala milli djúpra tóna og hárra, langra og stuttra, sterkra og veikra. Einnig er mögulegt að mynda sams konar skala milli ýmissa formhluta. Skala er auðvelt að breyta í seríu með því að láta gildi hans skipta um sæti, gera röð þeirra óreglulega. Tökum tímaskala sem dæmi: stytzta gildi er 1 sek., lengsta 7 sek. og þrjár gráður á milli þessara andstæðna: 1,3 sek., 1,5 sek. og 2 sek. Skalinn lítur þannig út: I II III IV V sæti 1 1,3 1,5 2 7 sek. 6 : ca. 8 : 9 : 12 : 42 : hlutföll Nú getum við breytt skalanum í seríu: III V II IV I sæti 1,5 7 1,3 2 1 sek. 9 42 ca. 8 12 6 hlutföll Sama er hægt að gera með styrkleika og tón- hæð. Seríunni er hægt að breyta á ýmsan hátt og permútera hana á ótal vegu. Hluföll seríunnar er hægt að nota, til þess að tengja smæstu og stærstu hluta formsins, gera verkið að órjúfandi heild. Þeir sem aðhyllast seríutækni halda því fram að allar eigindir hljóðsins og formsins séu jafn réttháar og beri að meðhöndla af jafn- mikilli kostgæfni. Webern sagði að allt væri aðalatriði. Áður fyrr hafði tónhæðin forréttindi fram um aðrar eigindir tónsins; 46 BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.