Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 130

Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 130
Þetta eru hraustir piltar og taka sterklega A ... (hann stynur ósjálfrátt með þeim) svona já, nú sé ég ofan á lokið ... (stynur) þeir spyrna fast við fótum. ... Spurning, hvort ekki mætti hagnýta véltæknina bctur f kirkjugörðunum. SlfiAMEISTARI: Reynið að fara sem mjúklegast að þessu, piltar ... sem minnstar sviptingar. FRÉTTAMAfiUR: Kistan er talsvert farin að láta á sjá ... bikið flagnað ... fúablettir. ... Já, nú er hún bráðum komin alveg upp úr. KIRKJUGARfiSSTJÓRI: Já, ætlið þið ekki að geta slefað hulstrinu upp á bakkann, hottentottarnir ykkarl SIÐAMEISTARI: Svona nú, kirkjugarðsstjóri, ekki svona mikinn hávaða — kynni að heyrast til jrín. FRÉTTAMAÐUR: Nú skulum við bara vona, að þetta sé rétt kista ... en það er svolítið óklárt með grafirnar í sakamannareitnum. SIÐAMEISTARI: Nú vil ég biðja kirkjugarðsstjórann að opna kistuna og sfðan tannlækninn að staðfesta hér f votta viðurvist, að við höfum farið f rétta gröf ... þú þekkir tennurnar hans frá fornu fari. TANNLÆKNIR: Hugsa það. FRÉTTAMAÐUR: Nú gengur kirkjugarðsstjórinn fram. Hann tekur skrúfjárn upp úr rassvasanum og byrjar að skrúfa. (Erfiðisstunur). Já, skrúfurnar virðast allfastar. KIRKJUGARÐSSTJÓRI: Þetta er kolryðgaðl Mig vantar barefli til að lemja á skrúfudjöflanat FRÉTTAMAÐUR: Nú dregur snöggvast ský fyrir sólu hér í kirkjugarðinum, góðir hlustendur. TANNLÆKNIR: Skal gá í verkfæratöskuna. Stóra jaxla- töngin er á við hvern mcðalhamar. SIÐAMEISTARI: Þetta er sönn fyrirhyggja, tannlæknir. Það glamrar í verkfærum, er tannlæknirinn rótar í tösku sinni. TANNLÆKNIR: Sko, þessi. Dreg aldrei minna en tvo jaxla með henni f senn. Deyfi ekki. KIRKJUGARÐSSTJÓRI: Núh, við skulum sjá! Einskonar hamarshögg. SIFIAMEISTARI: Ætlar þetta ekki að ganga? KIRKJUGARfiSSTJÓRI: Vertu óhræddur, kalli minn - þó ég skilji ekki, hversvegna það þarf að ganga! SlfiAMEISTARI: Hvað áttu við, kirkjugarðsstjóri? KIRKJUGARfiSSTJÓRI: Maður hefði haldið honum dygði ein jarðarför — enda sæmdi hún honum vell SlfiAMEISTARI (strangur): Þitt verkefni er að grafa þá sem grafa skal, herra minn. Einskonar hamarshögg. TANNLÆKNIR: Mætti líka nota hana sem skiptilykil. Stóra jaxlatöngin mfn losar hvað sem er. KIRKJUGARÐSSTJÓRI: Mitt fag cr líkkistufagið, herra minn — og þér skuluð bara láta sem ég kunni þaðl F'RÉTTAMAÐUR: Eins og þið lieyrið, góðir hlustendur, þá er kirkjugarðsstjórinn heldur ókátur ... hann er nú alltaf dálítið últra og svona sér á parti. .. . Jæja, nú losar hann samt skrúfurnar í óða önn. Lokið er að verða laust ... alveg að verða laust. KIRKJUGARfiSSTJÓRI: Hlemmurinn er lausl SlfiAMEISTARI: Ég bið starfsmenn kirkjugarðsins að lyfta lokinu. FRÉTTAMAfiUR: Þeir ganga til ... Dynkur. Þeir létu lokið falla á jörðina. Siðameistarinn hörfar ögn frá — væntanlega þarflaus varúðarráðstöfun, ha. SlfiAMEISTARI (fjær): Tannlæknir! FRÉTTAMAFIUR: Nú gengur tannlæknirinn fram. Hann lýtur yfir kistuna eins og ekki sé ... og nú dýpra ... og nú dýpral Hvílíkur kjarkurl Hvflfk ofurmannlcg hugprýðil SIÐAMEISTARI: Ég vona bara innilega við höfum farið í rétta gröf. Yfirsjón að ganga ekki fyrst úr skugga um það ... athöfnin líklega skakkt upp byggð. 126 BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.