Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 135

Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 135
svo grannur. ... Jaeja, kannski lafir hún á meðan. Til hamingju. FRÉTTAMABUR: Siðameistari tekur í hönd þjóðhetj- unni ... það er að segja: hann ætlaSi að gera það. éIKIÐ: Við tökumst i hendur seinna, þegar við stöndum jafnar að vígi ... þegar þú ert búinn að liggja 27 ár eins og ég núna. SIÐAMEISTARI: 28. FRÉTTAMAÐUR: Merkilegt hvað þjóðhetjunni er erfitt að fást við tölur — og var þó ráðherra að menntun og hagfræðingur að atvinnu. SIBAMEISTARI: Nú vil ég enn biðja starfsmenn kirkju- garðsins að loka kistunni ... I.ÍKI©: Fyrst svona er í pottinn búið — hvernig stendur þá á þvi að kirkjugarðsstjóranum fornvini mínum er svona uppsigað við mig? SlfiAMEISTARI: Hann viðurkennir aðeins gömlu túlk- unina. I.f Klfi: Hversvegna er hann þá ekki skotinn? SIÐAMEISTARI: Þetta er nokkuð gróf spurning, hal LÍKIfi: Ja, hvernig fór ekki fyrir mér og minum fylgás- mönnum þarna um árið? SIÐAMEISTARI: Kirkjugarðsstjórinn er að vísu óþarf- lega stækur ... en svoleiðis mcnn — þeir bila ekki á meðan. LÍKIÐ: Hvað gerið þið þá við andstæðingana ... þetta fólk sem bilar? SIÐAMEISTARI (snöggur): Hver segir, að við þurfum yfirleitt að gera eitthvað við andstæðingana! LÍKIfi: Allt i lagi. En það cr þó nýtilkomið cf opinbcr sannindi, voldugar stefnur og stór markmið — nýtil- komið ef það tekur ekki sinn toll. KIRKJUGARfiSSTJÓRI: Hlemminn á hottentottar! Þessi moðhaus er búinn að þusa nóg! LÍKIÐ: Og læra nóg. Já, komið þið með það, drengir — maður sólbrennur hvort eð er ekki meira í dag. FRÉTTAMAfiUR: Hottentottar kirkjugarðsstjórans fara nú til, lyfta lokinu og búast til að hvolfa þvi yfir kist- una. En bíðum við ... LÍKIÐ: Mig langaði að biðja einnar bónar: að þið púttið mér aftur í gömlu gröfina. SIÐAMEISTARI: Næsta kynlcg bón ... hvers vegna? LÍKIÐ: Spurningin gæti til dæmis verið sú, hvort maður vildi ekki heldur vera sannorður sakamaður en lygin þjóðhetja. SIÐAMEISTARI: Það er opinber sannleikur, að þú ert ekki sakamaður. LÍKIÐ: Samt sem áður afsala ég mér nafnbótinni. SlfiAMEISTARI: Það er ekki á þínu valdi. Við erum búnir að færa þig á þjóðhetjuskrána. LÍKIfi: Þessi sannleikur sem þú nefndir — hann er held- ur ekki sannleikur. Ég er svikari ... eins og kirkju- garðsstjórinn er margsinnis búinn að taka fram. SIÐAMEISTARI: ViO mctum það, en ekki þú. Við ráðum sannleik hins opinbera. LÍKIÐ: Ég er framhaldssvikari. F'RÉTTAMAfiUR: Ég vona cinhver úr nýyrðanefndinni hafi heyrt orðið. LÍKIfi: Sjáðu til: Ég hef verið að hugsa ráð mitt að und- anförnu og komizt að þeirri niðurstöðu, að ég sé horf- inn frá nýju túlkuninni — þessari sem ég dó fyrir þarna um árið. SlfiAMEISTARI: Nú hafa fæst orð minnsta ábyrgð, kæra þjóðhetja. LÍKIfi: Ég held reyndar hún hafi gróflega mikið til síns máls — en álít það cigi ckki að halda hcnni stíft fram að svo stöddu ... það er það. SlfiAMEISTARI: Þetta er ofboðslegt að heyra. LÍKIÐ: Ég veit það. SlfiAMEISTARI: Á þá ekki að halda réttlætinu á loft, ha? Hvað um móralinn? Til hvers hefur maður stefnu, hmi? BIRTINGUR 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.