Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 153

Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 153
RITDÓMAR Spegill á kojugaflinum Guðbergur Bergsson: Leikföng leiðans, sögur. — Heims- kringla. Rvlk 1964. Bókaútgefendur munu nokkuð á einu máli um að flest sé gróðavænlegra í þeirra „bisniss“ en að gefa út smásögur. Þær seljist hreint ekki neitt. Útgáfa slíkra bókmennta sé því hug- sjónaverk einungis. Þótt leingi hafi legið í loftinu að íslendingar séu ekki sú bókmennta- þjóð, sem látið er af við hátíðleg tækifæri mun þó enn vera keypt hér eitthvað af bókum til lestrar, þótt ekki vaxi þau kaup í samræmi við fjölgun þjóðarinnar. Sæmilegar skáldsögur og jafnvel einstaka ljóðabók geta átt það til að seljast eitthvað. En hvers á smásagan að gjalda? Þetta knappa söguform, sem krefst meitlunar á söguefninu og sérlegrar fágunar í orðfæri, gerir hreint og beint kröfu til að höfð séu sem fæst orð um mikla hluti. Hvernig stendur á að það skuli ekki njóta vinsælda einmitt nú, þegar allir tala innfjálglega um hraðann og einginn má vera að neinu? Þótt ég spyrji er ekki ætlunin að gera tilraun til krufningar á þessu hér, en ekki er nema eðlilegt að svona spurningar gerist áleitnar, þegar maður fær í hendur góða smásagnabók. Hér á landi hafa nokkrir rithöfundar gert smásagnagerð að sérgrein sinni, með góðum árángri, og ýmsir sem hafa helgað sig að mestu öðrum bókmenntagreinum eru jafnframt lið- tækir smásagnahöfundar. Og nú hefur einn bætzt í hópinn. Guðbergur Bergsson hefur áður látið frá sér fara ljóðabók og skáldsögu, og fékk heldur jákvæða dóma fyrir hvort- tveggja, að vonum. Ekki hika ég þó við að fullyrða að þetta sé hans bezta bók. Höfundur er greinilega í framför, og það er ekki í hverj- um mánuði, sem maður getur leyft sér að segja slíkt um úngan íslenzkan ritöfund, með góðri samvizku. Ekki verður sagt um Guðberg að hann sæki vítt til fánga. Viðfángsefni hans er íslenzka fiskiþorpið á okkar tímum. Við getum reynt að staðsetja það einhvers staðar. Gruflað upp staðhætti, borið persónur sagnanna saman við fólk í einhverju ákveðnu þorpi. En slíkt skiptir ekki máli. Þetta er hið „týpíska" ís- lenzka sjávarpláss, hvar sem er á landinu. Höf- undurinn þekkir þorpið og líf þess, sljótt og innihaldslaust í nöldri sínu. Fábreyttan þræl- dóm, vanabundna hugsun, staðnað lífsviðhorf. Förufólkið, sem flakkar milli verstöðva að elta fiskinn og peníngana. íslenzk alþýða, hátt- virtir kjósendur. Lýsingar Guðbergs á lífi þessa fólks eru skrifaðar af kunnáttu og skiln- ingi og umfram allt ríkri samúð. Ég gríp hér niður í söguna Vitjað nafns: „Yfir húsunum hvíldi þessi syfjulega þreyta, sem jafnan leggst yfir allt og alla eftir storma- BIRTINGUR 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.