Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 115

Birtingur - 01.01.1964, Blaðsíða 115
unni, jafnvel þannig að ytra borðið túlki and- stæða tilfinningu, en tilfinningin, sem undir er, er svo sterk að hún sést í gegn, gríman verður gagnsæ. Hér er ekki um undirleik að ræða, heldur vilja til að sýna lög persónuleik- ans. Hinn innri maður sést í gegnum hina ytri grímu. Þægilegasta leiðin til að túlka til- finningarnar er ekki farin, heldur hin, sem túlkar tilfinningarnar innan frá. En merki leikhússins eru tvær grímur, önnur sem grætur og hin sem hlær. Höfundar veru- leikastælingarinnar sköpuðu lítið sem ekkert undir merki hinnar síðari. Hvers vegna? Ve?na þess að þeir þekktu ekki eða vildu ekki notfæra sér möguleika leikhússins á þessu sviði. Fyrir bragðið lifðu mareir þættir hins gamla leikhúss fvrir veruleikastælino-una áfram í skopleikjum. En það var aumt líf og litið hornauga af höfuðstétt tímahilsins, borg- arastéttinni. Þegar líða tók á 20. öldina fór þetta að brevtast smám saman og í dag hefur hin gamla skooleikjahefð fengrið n^tt líf ot ýms tæknibrögð hennar orðin fastir þættir leikhúslistar nútfmans. Ýmislegt, sem fyrir ekki all löngu var álitið „gróft alþýðuskop" og fyrir neðan virðingu menntaðra manna hefur unnið sér friðhelgi á beztu leik- sviðum heimsins. Jarðvegurinn var alþýðu- leikhús landanna, þessi afstaða var að vísu mikið til bundin hinni þýzkumælandi Mið-Evrópu. En Mið-Evrópa og sérstaklega Austurríki átti fram á 19. öld blómlegt alþýðu- leikhús og tvö höfuðskáld, verk þeirra fara í dag sigurför um öll þýzkumælandi lönd og víðar. Ástæðan fyrir því er að þau eru ekki í anda veruleikastælingarinnar, þau eru lif- andi og gott leikhús með beinni almennri skír- skotun, vaxin upp úr hreinum leikhúsjarð- vegi. Á Ítalíu er sömu sögu að segja. Feneyja- meistararnir gömlu eru aftur komnir til vegs og virðingar. Sameinkenni þessarar endur- reisnar er stíll, ekki einn stíll heldur stíll hvers höfundar, hvers lands. En stíll í leik fæst að- eins með einbeitingu og ögun, leikarinn verð- ur að geta leikið á sjálfan sig eins og tónlistar- maður á hljóðfæri sitt, hann þarf að hafa líka afstöðu til listar sinnar og listdansari, enda eru kröfurnar til fimi og stjórnar á líkaman- um oft ekki minni. Hér er öllum brögðum beitt til að skapa hina æðri veröld sviðsins. Samræmi, yndisþokki og fegurð eru mark- miðin. Á yfirborðinu er oft mikið og ólgandi líf, en það er allt fellt saman í eina heild, eina hrynjandi hreyfinga, radda, lita og tóna. Veruleikastælingin var á sínum tíma viðbragð gegn rómantískri og oft sjúklegri liststefnu. Viðfangsefni hennar voru ýmis þjóðfélags- vandamál og efnisvalið leiddi af sér leikform- ið, það varð að vera raunhæft, sem næst veru- BIRTINGUR 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.