Birtingur - 01.01.1964, Síða 133

Birtingur - 01.01.1964, Síða 133
SlfiAMEISTARI: JA það er útvarpað bcint frá athöfn- inni, og henni verður að vera lokið eftir tíu mfnútur. LÍKIfi: Hvaða athöfn? SlfiAMEISTARI: Þú virðist fylgjast heldur illa með frétt- unum, vinur sæll. LÍKIfi: Jú — en það hefur nú kannski sína skýringu. SIÐAMEISTARI: Vilja menn ekki aðstoða þjóðhctjuna við að leggjast út af? LÍKIfi: Augnablik, ég er að Iála sólina skína á mig. Maður er orðinn svo anzi innifölur. FRÉTTAMAÐUR: Hann gerir svo — og nýtur stundar- innar. En bráðum dregur aftur fyrir sólina, svo hann gctur ekki lengi skákað f því skjólinu. LÍKIfi: Þið ættuð að nota sólina meira. (Dæsir af vel- líðan.) Mér sýnist þið allir svo ósköp guggnir. Og alltof lioraðir — þetta er ekkert lioldafar á ykkur. SlfiAMEISTARI: Réttlætið & Co fær manni ýms brýnni verkcfni en vera alltaf að kýla vömbina. LÍKIfi; Mig grunaði það já. SIÐAMEISTARI: Er þetta nú ekki að verða gott, kæri vin? LÍKIfi (tilviljunarlcga): Hvaða athöfn er þctta annars sem þið eruð að tala um? SlfiAMEISTARI: Jú, það er svoleiðis að við erum að jarða þig aftur, skilurðu. LÍKIÐ: Nú, var það ekki nógu vel gert þarna um árið? Ekki hef ég orðið var við annað. SlfiAMEISTARI: Uhumm ... hér ... þér hefur verið veitt uppreist æru — það er svoleiðis, sérðu. LÍICIfi: Uppreist æru? Mér? ... Nú, hvar er ég? SlfiAMEISTARI: Hérna hjá þínum gömlu vinum og sam- herjum. LÍKIfi; Ert þú þá líka orðinn svikari — þú og allt þetta fólk sem hér er samankomið ... og allir hinir? SlfiAMEISTARI: Spurningin er móðgandi, jrjóðhetja. FRÉTTAMAfiUR: Nú dregur fyrir sólina og kólnar tals- vert um leið. LÍKIÐ: Hvað liefur þá gerzt? Eitthvað meira cn lítið hlýtur að hafa gerzt! SlfiAMEISTARI (I fræðslutóni): Þitt hlutverk, vinur, er að láta grafa þig, sko, en ekki spyrja um rök. LÍKIfi: Uppreist æru? Mér? Þetta cr absúrd. SlfiAMEISTARI: Þú Iætur okkur um það. LÍKIÐ: Var ég kannski ekki ákærður þarna um árið fyrir svik við Réttlætið 8c Co? KIRKJUGARfiSSTJÓRI: Jú, og hlauzt makleg málagjöld! SIÐAMEISTARI: Kirkjugarðsstjórinn skyldi hafa í huga, að hann stcndur hér andspænis nýkjörinni þjóðhetju, en ckki dæmdum sakamanni! Þú getur verið eins últra og þú vilt strax og athöfnin er úti. LÍKIfi: Já, ég var ákærður fyrir frávik frá réttri stcfnu. Og auðvitað hafði ég selt mig óvininum f því skyni að kollvarpa þeirri ríkisstjórn sem ég átti sjálfur aðild að. SlfiAMEISTARI: Þetta er þarflaus upprifjun. Láttu Jrér nægja, að þú hefur verið kosinn Jrjóðhetja og fengið fulla uppreist æru. LÍKIÐ: Ég segi það sem nærri Jjrítugt lík, að mér finnst þctta gersamlcga fráleitt. Eða játaði ég kannski ekki sök mína Jrarna um árið ... árið .. . SIÐAMEISTARI: 1937. LÍKIfi: Já, játaði öllum sakargiftum skilyrðislaust. Eftir þriggja mánaða réttarhald ... SlfiAMEISTARI: Tveggja. LÍKIÐ: ... Jrá skildist mér, að ég var sekur. Ég hafði vikið frá stefnu Réttlætisins & Co ... auk þess sem ég hafði vitaskuld stundað njósnir og smygl, selt Ióðir á svörtum markaði, eytt fóstri einnar lijákonunnar, skrif- að bók, tekið myndir, borið á mér hníf, gengið einn mfns liðs með liendur fyrir aftan bak og hugsað ... Jrví að sök elur sök og glæpur glæp. FRÉTTAMAfiUR: Góðir hlustendur, ég veit ekki hvar þetta ætlar að enda. Ég hefði helzt viljað slíta athöfn- inni ... ég meina: útvarpinu frá henni. En ég hef ekki eirtingur 129
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.