Birtingur - 01.01.1966, Qupperneq 61

Birtingur - 01.01.1966, Qupperneq 61
gerðir, ekkert ónáðar þá framar, nema hvað leikararnir tala framhjá þeim. í „Hamlet“ eru þeir hirðmenn; þar er róið undir og prinsinum brugguð launráð; þeir eru fjöldinn, sem heldur honum i greip sinni, þvingar hann og drepur. í „Faust“ Marlowes eru þeir gestir í kvöld- Verði Fausts, fulltrúar hversdagsleikans, með- almennskunnar, afhjúpaðir af leikurun- um tveimur, sem gefa sig að þeim — og stinga þar gjörsamlega í stúf við ákafan og aðsóps- mikinn bragðarefinn Mefisto. Leikstjórinn hefur því tvær heildir að virkja. Samruni leiksins er kominn undir hinu aug- ljósa hlutverki áhorfenda. Leikarinn verður að Játa sér skiljast, að þar er annar hópur roótleikara, sem hann á að taka höndum sam- an við. Áhorfandinn verður að gera sér Ijóst, að hann á að leika, taka þátt í sýningunni, a. u1- k. sem statisti, að hann gaumgæfir og honum er gaumur gefinn; hann hefur hætt sér út í sannkallað æfintýri. hað sem fram fer í slíku leikhúsi, er fremur athöfn til þátttöku en sýning að horfa á. Leikarinn gerist hinn framtakssami talsmað- ur áhorfenda í heild, um leið og hann ögrar þeim og örvar þá til samstarfs. Þar verða lif- ahdi tengsl milli leikara og áhorfenda, beint líkamlegt samband, sem fyrirfinnst ekki í öðrum formum leikmenntar: kvikmyndum, sjónvarpi, íþróttum. Þessu sambandi má líkja við fjörefni, sem leikarinn notar fyrst og fremst til að koma áhorfendum til við sig og bjóða þeim síðan til vígs. Hann fer um salinn, en í rauninni vegur hann um leið að hugmyndum við- staddra. Og þótt áhorfandinn taki hvatningu, færist hann í rauninni undan samstarfi við leikarann, því hann vill fyrir hvern mun verja það, sem honum er bannheilagt, hin vana- föstu gildi. En nálægðin gerir áhorfandann næman á hvert smáatriði, hver minnstu svipbrigði. Hann skynjar alla líkamlega tjáningu leikar- ans með tvöföldum styrk: svitaþefinn, and- ardráttinn — oft óreglulegan, viðgerðar tenn- ur, lögun naglanna, blæinn á hörundinu o. s. frv. í sama herbergi, við sömu aðstæður, getur áhorfandinn ekki varizt með því að einangra sig. Þó vill hann ekki missa blekkingu sína, rósemi né þægilegar kenndir; hann neitar að viðurkenna þá afhjúpuðu mannsmynd, sem leikarinn birtir, og heldur dauðahaldi í frið- helgar hugmyndir sínar, því hann vill ekki horfast í augu við sannleikann um sjálfan sig. Og þess vegna gengur hann til móts við leik- IíIRTingur 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.