Ritmennt - 01.01.2005, Side 27
RITMENNT
HIMNABREF OMMU MINNAR
er með forgilltumm Bókstofum skrifað og af
Gvuði firer mikael Eingil sendt og opinnberað
hvor sem þetta Brief vill taka fraa þeim flýr það,
enn hvor eptir því vill skrifa, til þess beigir það
sig. Athugið það boð og Befalningar firer mikael
Eingil sendt og opinnberað, Hvor sem aa Sunnu-
dogumm Erviðar nauðsinialaust firer peninga er
Bolfvaður þar firer Býð eg yður og seigi að þier aa
Sunnudogum Eckert Erviðið, helldur með alúðar-
fullri Andagt gaangið í kíjrkiu Gvuðs orð að læra,
þier skuluð ecki prýða yðar haar til Lostasemi,
því þar með orðsakast sindir og lestir, þier skul-
uð af yðar ríjkedæmi meðdeila þeim faatæku, og
truua því að þetta Brief er með minni Almættis
hendi skrifað, og af mier JESÚ Christó útsendt og
opinnberað, so að þier gaangið ei sem þau skin-
lausu dýrenn, þier hafið sex daga til Erviðis enn
þann siounda dag skuluð þier helgann hallda.
Biðieð firir yðar Sindir, að þær verði yður firer-
giefnar, Girnist ecki Gull nie Silfur, fremied
Eckert ijllt í mijnu nafni, með holldlegumm
Girndumm eður Laangvaranlegu Baktali, Firir
farið Ecki yðar Gósse nie Rijkedæmi, svikeð eclti
þann foðurlausa nie móður lausa, Berið ecki yðar
naaúnga falskann Vitnisburð. og hvor sem þessu
ecki truuir, saa er glataður og skal hvorki Lucku
nie Blessan hafa eg seigi yður, eg JESÚS Christur
sem þettað skrifað hefi; með minni hendi. Hvor
ltier i móti seigir, Saa er Bolfvaður hvor sem þetta
Blað liefur og eclti opennberar það, Saa er Bolfv-
aður og af þeirri christilegu lcyrldu útrelcinn,
þettað Blað sltal hvor eptir annann skrifa laata,
þó þeir lrafi drigt so margar Sindir sem Sand aa
Siafvarstrond, Eður Bloðin aa Triaanumm, þaa
sltulu þær ecld granda. Hvor sem þessu blaði
ecld Truuir, saa er Glataður og þeirra Born skulu
ijliumm dauða deíja, ummvendið yður. Annars
skuluð þier píjnast i Helvítis elldi, aa þeim deigi
spir eg yður og þier lcunnið ecld að Svara mier
einu orði til þúsund vegna yðar Sinda. Hvor sem
þetta Blað liefur og aa sier Ber, skal hvorld skaða
Oveðraatta, skruggur nie pestilentzia, so og sltal
han firer Elldi og vatni velverndaður verða. hvor
suu persóna sem þettað Blað aa sier ber mun
faa gleðilegann viðsldlnað af þessumm heimi.
halldið míjn Boð sem eg Býð yður með minni
Upphaf himnabréfsins: „Útskrift af því briefi ...".
Almættis hendi, og firer mikael Eingil sendt og
openberað. eg em JESUS Christur Amen!
Ein góð Bæn sein
Eingill Gvuðs færði Leó bróðir Karlamagnúsar
kcíjsara. Karlamagnús Bar þessa Bæn aa Sier,
og þetta Blað skilldi hvor maður aa sier bera
hver sem þetta BJað aa sier ber sltal vera fríj
firer ollumm sinumm Óvinumm sijnilegum,
og ósíjnelegum, firer Elldi og Vatni og reiðar-
siagi, og Himneskumm Elidi, firer þiófumm og
Reifurumm, firer draugumm Vondum Ondumm,
og íjllumm draumumm, Hann sltal alldrei deíja
firer utann riett skrifta mái og meðtekningu
Hollds og Blóðs JESÚ Christi hann slcal Alldrei
23