Ritmennt - 01.01.2005, Page 27

Ritmennt - 01.01.2005, Page 27
RITMENNT HIMNABREF OMMU MINNAR er með forgilltumm Bókstofum skrifað og af Gvuði firer mikael Eingil sendt og opinnberað hvor sem þetta Brief vill taka fraa þeim flýr það, enn hvor eptir því vill skrifa, til þess beigir það sig. Athugið það boð og Befalningar firer mikael Eingil sendt og opinnberað, Hvor sem aa Sunnu- dogumm Erviðar nauðsinialaust firer peninga er Bolfvaður þar firer Býð eg yður og seigi að þier aa Sunnudogum Eckert Erviðið, helldur með alúðar- fullri Andagt gaangið í kíjrkiu Gvuðs orð að læra, þier skuluð ecki prýða yðar haar til Lostasemi, því þar með orðsakast sindir og lestir, þier skul- uð af yðar ríjkedæmi meðdeila þeim faatæku, og truua því að þetta Brief er með minni Almættis hendi skrifað, og af mier JESÚ Christó útsendt og opinnberað, so að þier gaangið ei sem þau skin- lausu dýrenn, þier hafið sex daga til Erviðis enn þann siounda dag skuluð þier helgann hallda. Biðieð firir yðar Sindir, að þær verði yður firer- giefnar, Girnist ecki Gull nie Silfur, fremied Eckert ijllt í mijnu nafni, með holldlegumm Girndumm eður Laangvaranlegu Baktali, Firir farið Ecki yðar Gósse nie Rijkedæmi, svikeð eclti þann foðurlausa nie móður lausa, Berið ecki yðar naaúnga falskann Vitnisburð. og hvor sem þessu ecki truuir, saa er glataður og skal hvorki Lucku nie Blessan hafa eg seigi yður, eg JESÚS Christur sem þettað skrifað hefi; með minni hendi. Hvor ltier i móti seigir, Saa er Bolfvaður hvor sem þetta Blað liefur og eclti opennberar það, Saa er Bolfv- aður og af þeirri christilegu lcyrldu útrelcinn, þettað Blað sltal hvor eptir annann skrifa laata, þó þeir lrafi drigt so margar Sindir sem Sand aa Siafvarstrond, Eður Bloðin aa Triaanumm, þaa sltulu þær ecld granda. Hvor sem þessu blaði ecld Truuir, saa er Glataður og þeirra Born skulu ijliumm dauða deíja, ummvendið yður. Annars skuluð þier píjnast i Helvítis elldi, aa þeim deigi spir eg yður og þier lcunnið ecld að Svara mier einu orði til þúsund vegna yðar Sinda. Hvor sem þetta Blað liefur og aa sier Ber, skal hvorld skaða Oveðraatta, skruggur nie pestilentzia, so og sltal han firer Elldi og vatni velverndaður verða. hvor suu persóna sem þettað Blað aa sier ber mun faa gleðilegann viðsldlnað af þessumm heimi. halldið míjn Boð sem eg Býð yður með minni Upphaf himnabréfsins: „Útskrift af því briefi ...". Almættis hendi, og firer mikael Eingil sendt og openberað. eg em JESUS Christur Amen! Ein góð Bæn sein Eingill Gvuðs færði Leó bróðir Karlamagnúsar kcíjsara. Karlamagnús Bar þessa Bæn aa Sier, og þetta Blað skilldi hvor maður aa sier bera hver sem þetta BJað aa sier ber sltal vera fríj firer ollumm sinumm Óvinumm sijnilegum, og ósíjnelegum, firer Elldi og Vatni og reiðar- siagi, og Himneskumm Elidi, firer þiófumm og Reifurumm, firer draugumm Vondum Ondumm, og íjllumm draumumm, Hann sltal alldrei deíja firer utann riett skrifta mái og meðtekningu Hollds og Blóðs JESÚ Christi hann slcal Alldrei 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.