Ritmennt - 01.01.2005, Side 33

Ritmennt - 01.01.2005, Side 33
RITMENNT HIMNABREF OMMU MINNAR elcki sízt með hliðsjón af dönskum himna- bréfum og eins hinum íslenzku. Þessi grein er í ársriti Vastmanlands fornminnesfören- ing, nr. 36, sem út kom 1948. Höfundur hennar, Sven Drakenberg, setur þar fram skýrar hugmyndir um tilurð þessara bréfa. Drakenberg birtir þar himnabréf, staf- rétt og orðrétt. Fáum árum áður en hann birti grein sína, hafði hann fengið heimsókn manns, sem bað hann um aðstoð við að lesa skrif, sem hann átti. Hafði faðir hans, sem var látinn, beðið fjölskyldu sína að geyma það vandlega. Þetta skrif var með rithönd, sem ekki var slæm, en samt engan veginn auðveld aflestrar. Greinarhöfundur segir, að bréfið hafi litið út fyrir að vera um hundrað ára gamalt. Var fyrirsögn þess: Himmelsbrev. Tekur hann fram, að það sé skrifað með einkennilegri og óreglulegri stafsetningu og með engum greinarmerkj- um. Jafnvel hefur verið hlaupið yfir orð og orð. Eftir öllu að dæma var bréfið greinilega afskrift eftir einni eða fleiri mun eldri upp- skriftum. - Eigandi himnabréfsins upplýsti, að það hefði gengið í arf til rnargra kynslóða í bændastétt í sveitinni kringum Vásterás. Drakenberg birtir svo þetta himnabréf nákvæmlega eins og það var skrifað. Við lestur þess kemur í ljós, að það er náskylt þeim dönsltu hréfum, sem ég hef séð, enda er í uppliafi beinlínis sagt, að sami atburður og segir frá í framangreindum himnabréfum frá Haderslev og Ribe hafi gerzt við bæ, sem heitir Medelkieda og er ekki langt frá Kaupmannahöfn. Efnislega er lítill munur á þessum gerðum, en sá, sem hitti engilinn, lieitir Jónas í sænslca hréfinu, en Just, Peder, Jens eða Mads í dönsku bréfunum og einnig Just í liinu færeyslta. í sænska himnabréfinu er hvatt til kirkju- göngu, en það atriði er ajþckkt í íslenzku bréfunum. Vitna ég sérstaldega til Hb. Það lrljóðar svo í þessu bréfi: „och nár ni faren till Kyrltan sá sltolen i Jnttet ltrusa Edertt liár ty ded ár högfárd án doclt den Mennislta árát Jntet utan öpna din mörlta ögán och sltáda omltring dit blinda ocli mörlta Jertta nár du gár i mitt helga lrus till at bedja för dina synder dá lrar du nrera lrág till at ltrusa dit hár och upsátta din forbannade höga tápp Efter satans afmálning ty han fár Jclte behálla sit Eget lrornn i pannan för nrennisiorna onslta ltull ...." Þetta lrljóðar svo í Hb.: „að þier aa Sunnudogum Ecltert Erviðið, helldur með alúðarfullri Andagt gaangið í ltíjrltiu Guðs orð að læra, þier sltuluð eclti prýða yðar lraar til Lostasemi, Jrví þar nreð orðsaltast sindir og lestir, Drakenberg ræðir svo alnrennt unr himna- bréf í Svíþjóð, og tel ég rétt að víltja noltltuð að því, senr hann segir. Hann teltur fram, að þessi himnabréf séu nú orðin nrjög sjaldgæf. Það bréf, sem lrann birtir í grein sinni, er hið eina, sem hann hefur séð í Vástmanlands léni. Neðannráls vitnar hann í nrann, sem séð lrafði annað slíltt lrréf og lreyrt unr enn annað. Áður fyrr voru þessi bréf eltlti óalgeng. Eins getur hann þess, að frá 1860 og franr yfir 1880, séu þeltltt prentuð hinrna- bréf. - Næst teltur Drakenberg fram, að öll þau himnabréf, sem lrann veit um, séu sams ltonar og lrafi sama aðalefni. Það, sem einltennir þau fyrst og frenrst, er, að þau eru afrit af bréfi, senr fallið lrefur niður af lrinrn- inum og á að vera sltrifað af Kristi eða Guði. Inngangur að sjálfu bréfinu er sagan um, að nraður lrafi nrætt engli. Oftast er nraðurinn sagður lreita Just og engillinn vera Miltael. 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.