Ritmennt - 01.01.2005, Qupperneq 39

Ritmennt - 01.01.2005, Qupperneq 39
RITMENNT HIMNABRÉF ÖMMU MINNAR Virðast þessi þrjú sunnlenzku himnabréf vera af sama meiði. Ummæli Jóns Sigurðssonar bera það með sér, að menn undir Eyjafjöllum hafi þekkt vel til himnabréfsins um miðja 19. öld og margir hverjir lagt trúnað á efni þess, en þó ekki allir. Má þess vegna gera ráð fyrir, að bréfið hafi verið til á ýmsum bæjum, þegar Jón skrifar þessi orð, sem hann lætur fylgja uppslcrift sinni til Jóns Árnasonar. Á þessu hefur síðan orðið slík breyting eftir daga Jóns, að Þórður Tómasson, safnvörður í Skógum, segist einungis hafa séð nokkur undir Eyjafjöllum og nefnir samt aðeins einn bæ á þeim slóðum öld síðar. í Byggðasafninu í Skógum undir Eyja- f jöllum er til rifrildi - eða tvö blöð - af himna- bréfi, sem komið er frá Jóni Guðmundssyni, bónda á Ægisíðu í Holtum. Það, sem eftir er af þessu bréfi og lesið verður, bendir ein- dregið til þess, að það sé að rnestu runnið af sömu rót og Hb og þau önnur himna- bréf, sem hér hafa verið nefnd. - Annars er hér ek ki ætlunin að reyna að gera neina tæmandi úttekt á liérlendum himnabréfum, enda munu þau jafnvel leynast í enn fleiri handritum en fundin verða eftir liinum prentuðu handritaslcrám, að ónefndum hér- aösskjalasöfnunum. Áhrif himnabréfsins á íslenzka alþýðu Heimildir um himnabréfið á íslandi eru næsta fátældegar og enn síður um þau álrrif, sem það hugsanlega hefur haft á þá, sem áttu það í fórum sínum. Þó er eltlti ólíltlegt, að menn hafi viljað fara eftir því, sem þar er Iroðað, hvort sem þeir lögðu fullan trúnað á það, sem í því stóð, eða eklti. Eins og hér hefur ltomið fram, lögðu menn í mörgum löndum slílta ofurtrú á nrátt himnabréfsins, að í styrjöldum bitu til dæmis engin vopn á þann, sem bar það á sér innan ltlæða. Þessi trú hefur lifað eitthvað erlendis allt fram á þennan dag. Þórður Tómasson í Sltógum sagði mér sltemmtilegt dæmi um þetta vorið 2002, er ég var þar í hópferð. Þá greip Þórður bréf eitt og sagði það vera svonefnt hinrnabréf. Hygg ég, að ferðafélagar mínir hafi eltlti ltannazt við slíltt bréf. í því sambandi sagði Þórður sögu, senr ég lrafði eltlti áður lreyrt. Bað ég hann um sltriflega frásögn af því, sem hann hafði frætt oltltur um um áhrifamátt himna- bréfsins. Hann gerði það í bréfi, og er hún á þessa leið: „Sumarið 1999 ltonr gönrul dönslt ltona frá Suður-Jótlandi í heimsóltn í Byggðasafnið í Sltógum. Hún sá þar Himnabréf og heyrði frá því sagt. Henni var Himmels brev vel kuirnugt frá heinrabyggð sinni og lrún sagði: „Faðir minn fór í stríðið 1914. Hann hafði eltlti Himnabréf nreð sér og lrann var drep- inn í stríðinu. Maðurinn nrhrn fór í finnslta stríðið 1940. Hann hafði Himnabréf með sér og hann ltonr lreill til balta." „Svo einfalt var það. Því nriður sltráði ég eltlti nafn lton- unnar," segir Þórður í bréfi sínu. Síðan bætti Þórður við enn freltari fróð- leilt um lrimnabréf hér á landi í bréfi sínu: „Hjá Guðrúnu Pálsdóttur á Setbergi í Nesj- um í Austur-Sltaftafellssýslu sá ég árið 1971 ganralt Himnabréf. Það var vel um búið, alveg nreð sanra hætti og verið lrafði hjá föður Guðrúnar, Páli Árnasyni, en hann hafði það alltaf með í brjóstvasa sínum 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.