Ritmennt - 01.01.2005, Qupperneq 43

Ritmennt - 01.01.2005, Qupperneq 43
RITMENNT HIMNABRÉF ÖMMU MINNAR hér slcipt máli, svo sem áður hefur komið fram hér framar eftir sr. Jónasi á Hrafna- gili. Þegar ég spurði Einar um himnabréfið, kannaðist hann strax við það og sagði það komið frá Þýzkalandi og afi olckar hefði oft lesið úr bréfinu fyrir þau á Kaldrananesi. Aðspurður sagðist Einar ckki muna eftir, hvernig bréfið var varðveitt og alls ckki, að amma okkar hefði geymt það á brjósti sér. Ég spurði einnig annað frændfólk mitt um sunnudagshelgi hjá foreldrum þess. Svörin voru eðlilega nokkuö misjöfn. Engu að síður staðfesti það, að hið sama hefði í aðalatriðum gilt á heimilum þeirra og lrér hefur lcomið fram um vinnu afa okkar og ömmu á helgum dögum. Þá kom skýrt fram, að því var tilvist himnabréfs ömmu með öllu ókunnugt. - Helzt kom mér á óvart, að Sigrún Eiríksdóttir, dóttir Svcinbjargar Ormsdóttur, skyldi ekki vita um tilvist himnabréfsins, því að hún átti þá heima í Norðurkoti og hjúkraði ömmu og afa af mikilli natni, meðan þau lifðu. Hið eina, sem Sigrún minnist, þegar ég spurði hana sérstaklega um þetta, er það, að mamma sín hefði eitt sinn verið að lijálpa ömmu sinni við að sauma poka utan urn eitthvað, sem henni var sérstaklega annt um. Hins vegar vissi hún elcki, hvað var í pokanum eða hvar hann var geymdur. Eklci er ósennilegt, að það hafi verið sjálft liimnabréfið, sem mér lrefur orðið svo tíðrætt um og komst í mínar hendur og varðveitist úr þessu til eftirkomenda Guðrúnar, ömmu minnar, í þessari ritgerð. Sjálft frumritið verður svo geymt í upprunalegri gerð sinni í hand- ritadeild Landsbókasafns íslands. Hvaðan eru íslenzku himnabréfin upp runninl Þegar ég fór að athuga himnabréf annars staðar á Norðurlöndum, kom í ljós, að íslenzka gerðin er verulega frábrugðin þeim, sem ég hef séð á prenti, að einni undanskil- inni. Þau eru bundin við ýmsa nafngreinda staði í hverju landi, en að frásögn og efni næsta lík hvert öðru, svo sem sést á þeim himnabréfum, sem birt eru hér. Þess vegna er auðsætt, að íslenzku bréfin hljóta að eiga uppruna sinn úr annarri átt en rnörg Norðurlandabréfanna. Þar sem í uppliafi Hb og raunar annarra íslenzlcra himnabréfa er talað um ákveðinn stað í Þýzkalandi, þar sem bréfið lcom fyrst fram, virðist einsætt að láta sér detta í hug, að upprunaleg gerð íslenzku bréfanna sé einmitt þaðan runnin með einhverjum hætti Þar sem nolckur þau liimnabréf, sem ég hef séð, eru ættuð frá Fjóni í Danmörku, datt mér í hug að spyrja góðan kunningja minn, Knud-Erik Dall verkfræðing, sem býr í Odense á Fjóni, hvort hann hefði heyrt getið um himnabréf á sínum slóðum. Svo reyndist ekki vera. Þegar ég svo útslcýrði nánar fyrir honum, hvers konar bréf væri um að ræða, gerði hann mér þann greiða að kanna, hvort einhver þess konar bréf væru til í Odense Bys Museer. Varð honum þegar vel ágengt. Kom þá m.a. í ljós, að nokkur slík bréf höfðu verið afhent safninu fyrir og um 1980. Er því öruggt, að himnabréf hafa að minnsta kosti þeklczt á Fjóni næstum alla 20. öld og þá vitaslculd einnig lengra aftur í tímann. Knud-Erilc var bent á bólc sem lcorn fyrst út 1951, en í 2. og aulcinni útgáfu árið 1985. 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.