Ritmennt - 01.01.2005, Side 49

Ritmennt - 01.01.2005, Side 49
RITMENNT Hann veltir því fyrir sér, hvort staðfæringin sé misskrift eða sett af ásettu ráði. Hann hyggur, að hið síðarnefnda sé vel hugsan- legt, þar sem útbreidd verzlun hefur verið rekin með þessi bréf. Mætti næstum kalla þau eins konar „endurbætta aflátssölu". Frá „viðskiptasjónarmiði" getur staðsetning þeirra skipt máli og vakið áhuga. Þegar þessum formála himnabréfsins sleppir, kemur í ljós, að það er að efni til næstum eins og íslenzku himnabréfin. Þar er einmitt lögð mest áherzla á verndarmátt bréfsins, hvort sem það er geymt innan lclæða á þeim, sem það ber, eða haft hang- andi innan húss. Samkvæmt bréfinu gat þá ekkert illt komið fyrir þann, sem það bar, hvorki slys né dauði né eldsvoði, vatnsskaði og svo framvegis. Himnabréf í Færeyjum Við athugun á ferli himnabréfa um Norðurlönd eftir prentuðum heimildum, kom í ljós, að ekkert slíkt bréf var nefnt í þeim frá Færeyjum. Þótti mér harla ósenni- legt, að þau hefðu verið með öllu óþelckt þar í eyjunum. Ég skrifaði þess vegna Jóhani Hendrik Poulsen, fyrrv. prófessor í Færeyjum, bréf, þar sem ég spurðist fyrir um himnabréf í Færeyjum. Hann svaraði fyrirspurn minni bæði fljótt og vel. Kom þá í ljós, eins og mig hafði grunað, að þau hefðu einnig komið þar við sögu. Jóhan Hendrik segir í bréfi, að það hafi reyndar gengið lieldur erfiðfega að fá vitn- eskju um himnabréf í eyjunum. Hafði hann samt uppi á tveimur bréfum og sendi mér vélritað afrit af himnabréfi, sem hangir inn- rammað uppi á vegg á heimili hjónanna HIMNABRÉF ÖMMU MINNAR Færeyska himnabréfið á Syðradali í Kallsoy. Erilcs og Paulinu Eiiasen á Syðradali í Kallsoy. Þetta eintalc er litmynd eftir frum- ritinu. Lánuðu þau Jóhani himnabréfið, svo að hann gæti telcið litmynd af því og sent mér. Þetta himnabréf er skrautritað og hið fegursta að allri gerð. Er þetta endurgerð frá um 1948 af upprunalega bréfinu, að sögn Jólians. Hitt Irréfið, sem Jólian sendi mér síðar, var í húsi frænda hans, Eyðunar Wintlrers á Slcarvanesi í Sandoy (f. 1922, d. 1988), en sú jörð er lcomin í eyði. Litljósmynd af þessu bréfi á Steinbjörn B. Jakobsen skáld í Þórshöfn. Setti Jóhan Hendrik sig í sam- band við Steinbjörn, sem lét strax í té ljósmynd af þessu himnabréfi. Þeirri mynd fylgdi eftirfarandi umsögn á færeyslcu, sem sjálfsagt er að birta hér: „Lærarin og fróð- armaðurin Eyðun Winther (12.3. 1922-12.7. 1988) hevði sett gomlustovu á Slcarvanesi 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.