Ritmennt - 01.01.2005, Page 51
RITMENNT
HIMNABRÉF ÖMMU MINNAR
eða á árunum 1940-43, þegar Sögufélagið
gaf það út.
Þá birtist eftir Ólaf stórfróðleg ritgerð
árið 1903 í þýzku riti, Zeitschiift des
Vereins fiir Volkskunde in Berlin, 150.-167.
og 267.-279. bls., sem nefndist „Islándische
Zauberzeichen und Zauberbucher", eða á
íslenzku: íslenzkir galdrastafir og galdra-
bækur. Henni fylgdu teikningar af íslenzk-
um galdrastöfum. Þær og raunar margt í
ritgerð Ólafs kemur vel heim við Hb, eins
og vikið verður að. Er það í raun ekki að
undra, þegar að er gáð, því að Ólafur hefur
þar lagt til grundvallar fyrrgreint handrit frá
1849, það er AM 969 4to, sem hefur haft
næstum sama texta og Hb ömmu minnar.
í grein Ólafs eru tvær teikningar, XI og
XII, sem hann hefur meðal annars látið end-
urgera eftir myndum í fyrrgreindu handriti.
Eru þær sams konar myndum í himnabréfi
ömmu minnar, en miklu lakar gerðar og
ekki í lit eins og í því. Hér kemur það
greinilega við sögu Ólafs hundrað árum eftir
birtingu greinar hans. - Þá fylgja teikning-
um Ólafs skýringar, sem eru nær samhljóða
þeim skýringum, sem eru í Hb.
Hér virðist Hb ömmu geta kornið við
sögu með nokkrum hætti, að ég hygg. Slcal
nú vikið nánar að því.
Ólafur talar hér um Kruzifix (róðukross)
Ólafs konungs Tryggvasonar. Segir hann
neðanmáls (276. bls.), að í öllum handritum
sé talað um róðukross, en það sé rangt.
Þar sem efni textans í grein Ólafs er efn-
islega eins og í Hb, tel ég ástæðulaust að
þýða hann af þýzkunni. Vísa ég því til text-
ans, sem kemur undir mynd Hb, sem birt er
hér framar. - Þá kernur fram mynd af inn-
sigli Jesús Krists. Hér er textinn einnig nær
samlrljóða þeirn, sem er undir myndinni í
Hb. Vísast því enn til þess, sem þar segir.
Ólafur ræðir neðanmáls á 164. bls. um
efni það, sem lcemur fram í Hb í kafl-
anum Ein góð bæn sem ... og segir rneðal
annars: „Einnig segir frá því, að Guð hafi
sent engil með áðurnefndan hjálparhring
til Leós páfa og beðið hann að afhenda
hann Karlamagnúsi." Ólafur heldur áfram
og segir: „Himnabréfið, sem prentað er í
Þjóðsögum 2., 53-55, [þ.e. Jóns Arnasonar],
á einnig að vera komió beina leið frá himn-
um, þó elclci fyrir miðja 17. öld." Elclci er
mér ljóst, lrvað Ólafur hefur fyrir sér um
þetta. Hann segir enn fremur: „Með þessu
bréfi er ef til vill álcveðin bæn sameiginleg,
en lrún er til og ég hef séð í einu lrandriti frá
nriðri 19. öld. Sú hin sanra er nefnd: „Ein
góð bæn, senr engill Guðs færði Leo, bróð-
ur Karlanragnúsar og hljóðar á eftirfarandi
hátt:"" Síðan relcur hann efni bænarinnar
eftir þessu handriti. Er það nálcvæmlega lrið
sama og í Hb, þar sem Ein góð bæn lcemur
næst á eftir sjálfu Hinrnabréfinu í upphafi
Hb. Nægir þess vegna að vísa enn til þeirrar
bænar.
Eftirmáli
Lengi vel var ég óviss unr, hvernig bezt
væri að varðveita lrinrnabréf ömmu nrinn-
ar, sem litlu nrunaði, að færi sömu leið og
Passíusálmar séra Hallgríms Péturssonar,
það er í gröfina með eigendunr sínunr og
aðdáendunr þessara einstæðu sálnra og lryrfu
þannig sjónunr nranna um aldur og ævi.
Úr því að himnabréf Guðrúnar Ólaf sdóttur
frá Eystri-Lyngum í Meðallandi slapp við
þau örlög, var það ætíð í nrínunr lruga
47