Ritmennt - 01.01.2005, Qupperneq 51

Ritmennt - 01.01.2005, Qupperneq 51
RITMENNT HIMNABRÉF ÖMMU MINNAR eða á árunum 1940-43, þegar Sögufélagið gaf það út. Þá birtist eftir Ólaf stórfróðleg ritgerð árið 1903 í þýzku riti, Zeitschiift des Vereins fiir Volkskunde in Berlin, 150.-167. og 267.-279. bls., sem nefndist „Islándische Zauberzeichen und Zauberbucher", eða á íslenzku: íslenzkir galdrastafir og galdra- bækur. Henni fylgdu teikningar af íslenzk- um galdrastöfum. Þær og raunar margt í ritgerð Ólafs kemur vel heim við Hb, eins og vikið verður að. Er það í raun ekki að undra, þegar að er gáð, því að Ólafur hefur þar lagt til grundvallar fyrrgreint handrit frá 1849, það er AM 969 4to, sem hefur haft næstum sama texta og Hb ömmu minnar. í grein Ólafs eru tvær teikningar, XI og XII, sem hann hefur meðal annars látið end- urgera eftir myndum í fyrrgreindu handriti. Eru þær sams konar myndum í himnabréfi ömmu minnar, en miklu lakar gerðar og ekki í lit eins og í því. Hér kemur það greinilega við sögu Ólafs hundrað árum eftir birtingu greinar hans. - Þá fylgja teikning- um Ólafs skýringar, sem eru nær samhljóða þeim skýringum, sem eru í Hb. Hér virðist Hb ömmu geta kornið við sögu með nokkrum hætti, að ég hygg. Slcal nú vikið nánar að því. Ólafur talar hér um Kruzifix (róðukross) Ólafs konungs Tryggvasonar. Segir hann neðanmáls (276. bls.), að í öllum handritum sé talað um róðukross, en það sé rangt. Þar sem efni textans í grein Ólafs er efn- islega eins og í Hb, tel ég ástæðulaust að þýða hann af þýzkunni. Vísa ég því til text- ans, sem kemur undir mynd Hb, sem birt er hér framar. - Þá kernur fram mynd af inn- sigli Jesús Krists. Hér er textinn einnig nær samlrljóða þeirn, sem er undir myndinni í Hb. Vísast því enn til þess, sem þar segir. Ólafur ræðir neðanmáls á 164. bls. um efni það, sem lcemur fram í Hb í kafl- anum Ein góð bæn sem ... og segir rneðal annars: „Einnig segir frá því, að Guð hafi sent engil með áðurnefndan hjálparhring til Leós páfa og beðið hann að afhenda hann Karlamagnúsi." Ólafur heldur áfram og segir: „Himnabréfið, sem prentað er í Þjóðsögum 2., 53-55, [þ.e. Jóns Arnasonar], á einnig að vera komió beina leið frá himn- um, þó elclci fyrir miðja 17. öld." Elclci er mér ljóst, lrvað Ólafur hefur fyrir sér um þetta. Hann segir enn fremur: „Með þessu bréfi er ef til vill álcveðin bæn sameiginleg, en lrún er til og ég hef séð í einu lrandriti frá nriðri 19. öld. Sú hin sanra er nefnd: „Ein góð bæn, senr engill Guðs færði Leo, bróð- ur Karlanragnúsar og hljóðar á eftirfarandi hátt:"" Síðan relcur hann efni bænarinnar eftir þessu handriti. Er það nálcvæmlega lrið sama og í Hb, þar sem Ein góð bæn lcemur næst á eftir sjálfu Hinrnabréfinu í upphafi Hb. Nægir þess vegna að vísa enn til þeirrar bænar. Eftirmáli Lengi vel var ég óviss unr, hvernig bezt væri að varðveita lrinrnabréf ömmu nrinn- ar, sem litlu nrunaði, að færi sömu leið og Passíusálmar séra Hallgríms Péturssonar, það er í gröfina með eigendunr sínunr og aðdáendunr þessara einstæðu sálnra og lryrfu þannig sjónunr nranna um aldur og ævi. Úr því að himnabréf Guðrúnar Ólaf sdóttur frá Eystri-Lyngum í Meðallandi slapp við þau örlög, var það ætíð í nrínunr lruga 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.