Ritmennt - 01.01.2005, Síða 96

Ritmennt - 01.01.2005, Síða 96
BIRGIR ÞÓRÐARSON RITMENNT ekki þótt tækt til að meta til fjár og komi því elcki fram. Hér fer á eftir skrá yfir bækur Jakobs Jónssonar og er þar farið eftir uppslcrift dánarbúsins. Titlar bókanna, eins og þeir koma fyrir í uppskriftinni, eru slcáletraðir og stafsetningu haldið, en síðan er reynt að gera frekari grein fyrir því hvaða bælcur og útgáfur þarna er um að ræða, þótt oft verði það hreinar getgátur. Jafnframt er matsverð bókanna tilgreint innan sviga. í skýringum eru titlar bókanna sóttir í Fiske-skrána, það er Cataiogue of the Icelandic Collection bequeathed by Willard Fiske. Ithaca, New York 1914. Hóla=Biblíu firri Partur allt til Spámannanna defect. (1 mk) Sydare partr Dito betur ásigkomenn: [Ekki verður sagt með vissu hvaða útgáfu Biblíunnar þarna er um að ræða, sem hér er talin í tveimur pörtum. Hugsanlega gætu þetta jafnvel verið partar af tveimur bókum. Þetta gæti verið Þorláksbiblía sem prentuð var á Hólum 1637 og 1644 eða Steinsbiblía prentuð 1728. Minni líkur eru á að þetta sé Guðbrandsbiblía sem prentuð var á Hólum 1584, hún væri væntanlega virt til meira verðs en hér er gert.] (3 nik 8 sk) Dönsk Biblía i stórum Octav: [Ekki er vitað um útgáfuár þessarar dönsku biblíu.] (2 mk.) Vidalíns Postilla i godu stande: Huss-Postilla, edvr einfalldar Predilcaner Yfer oll Haatijda og Sunnudaga Gudspioll Aared Vmm Krijng. Giordar Af. ... Mag Jone Thorkels. Syne Vidalin. [Postillan var prentuð níu sinnum á Hólum fram til þess tíma sem hér um ræðir, í fyrsta sinn 1718-20. Þar sem bókin er sögð í góðu standi, gæti þetta til dæmis verið útgáfan frá 1750.] [1 rd 1 mk) Dito - - Dito gömul og trosnud: [Þetta er varla nýrri útgáfa af Vídalínspostillu en sú sem prent- uö var á Hólum 1736-38.] (5 mk.) 92 Graduale: Ein Almenneleg Messusaungs Bok. [(Almennt kölluð Grallarinn) Prentuð nítján sinnum á Hólum og í Skálholti, fyrst 1594 og síðast 1779.] (1 mk. 10 sk.) Annad dito: [Annar Grallari.] (1 mk. 10 sk.) Nyatestament: Þad Nya Testament Vors Drottens og Frelsara Jesu Christi, med Formaalum og Utskijringum hins Sæla Martini Lutheri, [...] ... Kaupmannahofn, Konungl. Waysenhus, 1750. [Líklegt þykir að hér sé um að ræða Waysenhúss- útgáfuna. Miðað við verðlagningu hlýtur bólcin að vera í nokkuð góðu standi, það eru því litlar líkur á að þarna sé átt við Nýja-Testamentið sem prentað var á Hólum 1609 og væri því að verða 200 ára garnalt.] [1 mk. 8 sk.) Gerhardi hugvekiur i Dönsku byndi: Fimtiu Heilagar. Hugvekiur, edur Vmþeinckingar þien- andé til þess ad orua og vpptendra þann jnnra Mannen, til sannaarlegrar Guðrækne og goods Sidferdis. Saman skrifadar fyrst j Latinu, af ... Johanne Gerhardi. Enn aa Islendslcu wtlagdar af H. Thorlake Slcwlasyne. [Þetta er titill fyrstu útgáfu, sem prentuð var á Hólum 1630, en bókin var prentuð að minnsta kosti átta sinnum á Hólum og einu sinni í Skálholti, síðast 1774.] (2 mk. 4 sk.) Þýskar hugvekiur: [Óvíst.] (2 mk.) Sá stóre Catechismus: Sa Store Catechismvs, sönn Einfolld og lios Vtskyring Christelegra Fræda [...], Vtlagdur a Islenskt Tungu maal, af Herra Gudbrande Thorlakssyne. [(Höf.: Johann Spangenberg) Líklega er þetta útgáfan sem prent- uð var í Skálholti 1691.] (1 mk. 4 sk.) Psalma=edur Messusaungs bók i Octav: Psalma Boolc Innehalldande Almenelegan Messu-Saung, Med Daglegum Morgun og Kvolld- Psalmum. (Titillinn er miklu lengri). Hoolum 1742. [12 sk.) Arndts Christindóms tvær bækur: Verus Christianismus, Edur Sannur Christenndomur. I FiorumBokum, [....] Samannskrifadur af Johanne Arndt. ... Enn nu med Kostgiæfne wtlagdur a Islendsku af þeim Sal. Guds Kiennemanne, Sira Þorleife Arnasyne. ... Kaupmannahofn 1731-32. (2 mk.) Hálf Gísla Postilla i Octav: Hws Postilla. Þad J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.