Ritmennt - 01.01.2005, Page 99
RITMENNT
SKÁLDIÐ SEM ÞJÓÐIN GLEYMDI
prentað var á Hólum 1671, eða það sem prentað
var í Skálholti 1692.] (2 sk.)
Gamlei Dómar og Sýnodalia msc.: [Óvíst, en
þó sennilegast að þarna sé um að ræða handrit að
Alþingisbókum sem prentaðar voru á Hólum og í
Hrappsey á átjándu öld.] (8 sk.)
Partur af Snorra Eddu, Hungur Vaka og
Annálar skrifaó: [Líklega eru þetta allt handrit,
og óvíst um uppruna eða afdrif.] (8 sk.)
Upprisu=Hugvekjur: [Óvíst.] [1 mk. 6 sk.)
Annar partur Snorra=Eddu: [Sé matsverð
þessarar bólcar borið saman við matsverð hand-
ritanna hér á undan, verður að telja líklegt að hér
sé um prentaða útgáfu af Snorra-Eddu að ræða.
Koma þá helst til greina útgáfurnar sem prent-
aðar voru í Kaupmannahöfn 1665 og í Uppsölum
1746, þótt erfitt sé að ímynda sér að íslensltur
bóndi gæti eignast slíka dýrgripi.] [4 mk.)
Njála prentud: Sagan af Niáli Þórgeirssyni
olc Sonvm Hans &c. útgefin efter gavmlvm
Skinnbókvm med Konvnglegu Lcyfi ok Prentvd
i Kavpmannahavfn árið 1772 af ]oh. Rúd. Thiele.
(2 mk.)
Gudspialla-edur handbók: [Óvíst.] (1 mk.)
Matsverð bókanna var samtals 11 ríkisdalir
5 mörk og 12 skildingar, eða rúmlega 5% af
heildarmati dánarbúsins.
Þegar skoðuð eru helstu yrkisefni Jakobs,
virðist sem hann hafi verið kunnugri sögu
lands og þjóðar en ætla mætti eftir innihaldi
þeirra bóka, sem voru í eigu hans. Reyndar
voru prentaðar í Slcálholti 1688 noklcrar
sagnfræðibækur. Má þar nefna Landnámu,
Islendingabólt og Kristnisögu. Er eltlti hægt
að útiloka að Jaltob liafi getað fengið þær
að iáni, enda eltlti í bóltaeign hans.Ýmsan
fróðleilt um erlend málefni í þessum eða
öðrum itveðsltap virðist hann hafa sótt í
Biblíuna eða önnur guðfræðirit, en það segir
þó eltlti alla söguna, og er það óráðin gáta
ALDAGLAUMUR M
kvc&inn af
bómla Jakob sál. JdiMsyni
á
ísólfsstöðnm á Tjfirnnesi.
Útgefamli Ari Jónsson.
/tkurcyri.
Prentab í prontsmlTijn NorW- og Austur-umdœmls
ine, bjá II. Uelgasyni.
1 8 5 6.
Titilsíða Aldaglaums.
hvar hann liefur aflað sér freltari þeltltingar
um þau efni.
Hér á eftir verður fjaliað nánar um fyrr-
nefnd ltvæði Jaltobs Jónssonar.
Aldaglaumur
Eins og áður segir, er þetta eitt af þeim
ltvæðum Jaltobs Jónssonar sem hafa verið
prentuð. Ault þess er til fjöldi handrita
af ltvæðabállti þessum. í handritadeild
Landsbóltasafns hafa fundist nítján afsltrift-
ir og ein í Héraðssltjalasafninu á Altureyri,
en varla er noltltur þeirra rituð af höfund-
inum sjálfum. Vera má að fleiri afsltriftir
95