Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 99

Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 99
RITMENNT SKÁLDIÐ SEM ÞJÓÐIN GLEYMDI prentað var á Hólum 1671, eða það sem prentað var í Skálholti 1692.] (2 sk.) Gamlei Dómar og Sýnodalia msc.: [Óvíst, en þó sennilegast að þarna sé um að ræða handrit að Alþingisbókum sem prentaðar voru á Hólum og í Hrappsey á átjándu öld.] (8 sk.) Partur af Snorra Eddu, Hungur Vaka og Annálar skrifaó: [Líklega eru þetta allt handrit, og óvíst um uppruna eða afdrif.] (8 sk.) Upprisu=Hugvekjur: [Óvíst.] [1 mk. 6 sk.) Annar partur Snorra=Eddu: [Sé matsverð þessarar bólcar borið saman við matsverð hand- ritanna hér á undan, verður að telja líklegt að hér sé um prentaða útgáfu af Snorra-Eddu að ræða. Koma þá helst til greina útgáfurnar sem prent- aðar voru í Kaupmannahöfn 1665 og í Uppsölum 1746, þótt erfitt sé að ímynda sér að íslensltur bóndi gæti eignast slíka dýrgripi.] [4 mk.) Njála prentud: Sagan af Niáli Þórgeirssyni olc Sonvm Hans &c. útgefin efter gavmlvm Skinnbókvm med Konvnglegu Lcyfi ok Prentvd i Kavpmannahavfn árið 1772 af ]oh. Rúd. Thiele. (2 mk.) Gudspialla-edur handbók: [Óvíst.] (1 mk.) Matsverð bókanna var samtals 11 ríkisdalir 5 mörk og 12 skildingar, eða rúmlega 5% af heildarmati dánarbúsins. Þegar skoðuð eru helstu yrkisefni Jakobs, virðist sem hann hafi verið kunnugri sögu lands og þjóðar en ætla mætti eftir innihaldi þeirra bóka, sem voru í eigu hans. Reyndar voru prentaðar í Slcálholti 1688 noklcrar sagnfræðibækur. Má þar nefna Landnámu, Islendingabólt og Kristnisögu. Er eltlti hægt að útiloka að Jaltob liafi getað fengið þær að iáni, enda eltlti í bóltaeign hans.Ýmsan fróðleilt um erlend málefni í þessum eða öðrum itveðsltap virðist hann hafa sótt í Biblíuna eða önnur guðfræðirit, en það segir þó eltlti alla söguna, og er það óráðin gáta ALDAGLAUMUR M kvc&inn af bómla Jakob sál. JdiMsyni á ísólfsstöðnm á Tjfirnnesi. Útgefamli Ari Jónsson. /tkurcyri. Prentab í prontsmlTijn NorW- og Austur-umdœmls ine, bjá II. Uelgasyni. 1 8 5 6. Titilsíða Aldaglaums. hvar hann liefur aflað sér freltari þeltltingar um þau efni. Hér á eftir verður fjaliað nánar um fyrr- nefnd ltvæði Jaltobs Jónssonar. Aldaglaumur Eins og áður segir, er þetta eitt af þeim ltvæðum Jaltobs Jónssonar sem hafa verið prentuð. Ault þess er til fjöldi handrita af ltvæðabállti þessum. í handritadeild Landsbóltasafns hafa fundist nítján afsltrift- ir og ein í Héraðssltjalasafninu á Altureyri, en varla er noltltur þeirra rituð af höfund- inum sjálfum. Vera má að fleiri afsltriftir 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.