Ritmennt - 01.01.2005, Side 139

Ritmennt - 01.01.2005, Side 139
RITMENNT ODDUR NORSKI OG NYJA TESTAMENTIIÐ 1540 stjórnsýslu erkibislcupsstólsins af mikilli röggsemi eftir þann usla, sem svartidauði olli, og Niðarós varð aftur að valdamiðstöð norðanfjalls. Um Áslák segir Lars Hamre: „Embættisrekstur hans miðaðist við það að endurheimta vald og virðingu erkibiskups- embættisins og bislcupsembættanna."11 Það hefur því fallið vel að þessari stefnu erlcibiskups, að norskir menn sætu á Hóla- biskupsstóli, þar sem norræn málhefð var órofin og umfangsmikið skjala- og bókasafn fyrir hendi. Þegar Gottslcálk lcom til íslands á 5. áratug 15. aldar, var íslenskt samfélag að rétta úr kútnum eftir svartadauða. í nóvember 1444 lagði hann skilríki sín fyrir helstu preláta norðanlands og leist þeim þau vera „skjal- leg" og samþykktu þau.12 Meðal þeirra var konunglegt verndarbréf fyrir biskupinn og allra hans þénara góss, sem hann hafði feng- ið árið 1442 hjá þáverandi konungi, Kristófer af Bayern (1443-48).13 Gottskálk biskup hafði yfir höfuð mjög víðtælc umboð yfir íslenskum málefnum. í febrúar 1449 veitti Áslákur erkibiskup Gottskálki veitingarvald yfir Oddastað, Hítardal, Grenjaðarstað og Breiðabólsstað í Vesturhópi með sérstöku bréfi.14 Sama ár skipaði hann Hólabiskup „visitor" yfir allt ísland og skyldi hann hafa biskuplega tign í Skálholtsbislcupsdæmi, veita kirkjur, klaustur og staði, sem kynnu að losna, og gefa gjafir til fullrar eignar.15 Erkibiskup fól honum að skipa umboðs- menn og talca við reikingsskilum þeirra. Þá voru dómsmál í verlcahring biskups- ins og fól erkibiskup honum að skera úr um ágreiningsmál klaustramanna og lærðra manna, kirkju og leikmanna „að jafnfullri makt sem vér sjálfir".16 Þá skyldi hann og innheimta fyrir erkibiskup „subsidium pallii", sem nam hálfum rentum og tíund- um af klaustrum og kirkjustöðum.17 Milcið los var hins vegar á Skálholtsbiskupsdæmi og Skálholtsbiskupsstóli á fyrri hluta 15. aldar, enda erlendir vandræðamenn þar á biskupsstóli a.m.k. á stundum. Með því að Gottskállc hafði veitingarvald yfir lcirkjustöðum, einnig þeim sem erkibisk- upsveiting var á, gat hann komið ættmönn- um sínum og vildarvinum í góð brauð og byggt upp sitt fylgismannakerfi. Hann hefur væntanlega beitt áhrifum sínum til þess að Marcellus Skálholtsbislcup veitti árið 1453 Olafi Rögnvaldssyni, frænda sínuni, Odda á Rangárvöllum, sem Áslálcur erkibiskup hafði áður veitt síra Jóni Sigmundssyni.18 Af heimildum má ráða, að Gottskálk Kæneksson hafi verið röggsamur stjórnandi, sem hafði öll spjót úti að efla hag bislcups- dæmis síns. Kristján lconungur I (1448-81) veitti Gottslcállci bislcupi árið 1450 leyfi til að sigla til Björgvinjar og annarra staða í ríki sínu Noregi með allt sitt góss og var- aði einkum fógeta og aðra embættismenn við því að hindra siglingar biskups að við- lagðri konunglegri hefnd og reiði.19 Bendir 11 Lars Hamre, „Unionstiden 1450-1523", bls. 454. 12 DI IV, nr. 705. Fyrir biskupsembættið greiddi Gottskálk 119 lóð silfurs í féhirslu páfa. DI V, nr. 54. 13 DIIV, nr. 674. 14 DIIV, nr. 778. 15 DIIV, nr. 783. 16 Sama heimild, „... at japnfullo makt sem uy sielfue". 17 Sama heimild. 18 DIV, nr. 93. 19 DI V, nr. 56. Skemmtilegar heimildir um stjórn- sýslu Gottskálks eru nr. 62, 64, 65. Um er að ræða 135
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.