Ritmennt - 01.01.2005, Qupperneq 150
VILBORG AUÐUR ÍSLEIFSDÓTTIR
RITMENNT
Vígsluför Sigmundar biskupsefnis
Arið 1536 var ár mikilla sviptinga í
Danaveldi. Það ár bar Kristján III sigurorð
af andstæðingum sínum og hófst handa við
að endurskipuleggja ríki og kirkju. Þetta
voru tímar mikillar óvissu. í Skálholti hefur
andrúmsloftið líklega verið lævi blandið.
Ögmundur biskup var orðinn gamall, sjón-
dapur og heilsutæpur og nauðsynlegt að
huga að eftirmanni hans. Félclc biskupinn
systurson sinn, Sigmund Eyjólfsson, kjör-
inn, að öllum líkindum á prestastefnu á
Þingvöllum sumarið 1536. Hann sigldi til
Noregs sama sumar til þess að fá vígslu. Af
bréfi Ögmundar biskups til Geble Pederssön
frá árinu 1537 sést að Gizur Einarsson var í
föruneyti Sigmundar.89 Um þessar mundir
var mjög ófriðlegt í Noregi og greinir Jón
Gizurarson frá því, að Gizur hafi lent í
útistöðum við konungsmenn og komist í
hann krappan.90
Heiinildir frá þessum árum greina
hvorki frá Oddi né dvalarstað hans. í
rauninni er ekki vitað, hvert hann hefur
farið eftir að hann yfirgaf Skálholt. Séra
Sigurbjörn leiðir getum að því að hann hafi
farið til Kristínar systur sinnar, húsfreyju
að Geitaskarði, til þess að fá næði til að
sinna þýðingunni.91 En þetta er heldur
ósennilegt. Þau systkini, Oddur og Kristín,
höfðu ekki verið samvistum í áratugi og
hafa því þeklcst lítið. Kristín og Jón, bóndi
hennar, áttu fullt hús af börnum og því
erill á því heimili og lærdómsumhverfið í
rýrara lagi. Þar við bættist að Geitaslcarð
var á áhrifasvæði Jóns bislcups Arasonar
og því lráslcasamlegt fyrir siðbótarmanninn
að dveljast þar. Aulc þess hefði dvöl hans
stofnað heimili systur lians og mágs í lrættu
á viðsjárverðunr tínrum. Milclu lílclegra er
að Oddur lrafi farið í föruneyti Sigmundar
Eyjólfssonar bislcupsefnis og Gizurar Ein-
arssonar síðsumars 1536 til Noregs. Þeir
félagar hafa haft vetursetu í Björgvin,
þar sem Slcálholtsstóll átti garð og ýmsa
aðstöóu. í Björgvin voru bernslcuslóðir Odds
og þar var hann öllum hnútum lcunnugur.
Hann hafði sambönd við yfirstéttina þar
í Irorg, senr að gagni máttu lcoma. Oddur
hefur farið á fund frænda sinna til slcrafs og
ráðagerða - mjög lílclega um fjármálalrlið
fyrirlrugaðar útgáfu Nýja testamentisins.
A pálmasunnudag, 25. mars, 1537 var
Sigmundur vígður til bislcups í rústum
dómlcirlcjunnar í Niðarósi, síðastur lcaþ-
ólslcra bislcupa í Noregi.92 Bærinn Niðarós
lrafði árið 1531 orðið eldsvoða að bráð og
dónrlcirlcjan því rústir einar.93 Tveimur
vilcunr síðar lést Sigmundur þar í borg.94
Vegna átalcanna við lconungsvaldið flúði
Ólafur erlcibislcup til Hollands nolclcrum
að Oddur hafi dvalið innanlands. Svo þarf ekki að
vera. Á þessum tíma var aðalatriði varðandi bréfa-
sendingar að þekkja farmann eða ferðalang, sem
hægt var að treysta, og að nýta sér tilfallandi ferðir.
Tveggja mánaða bið eftir skipi skipti í þessu sam-
hengi ekki ýkja miklu máli. Hvað varðar kveðjur
þær, sem Gizur sendir ættmönnum Odds, þá þekkti
Gizur fjölskyldu Odds í Noregi, en hefur tæpast
þekkt Kristínu systur hans og hennar fólk fyrir
norðan. Jón Helgason, Málið á Nýja testamenti
Odds Gottskálkssonar, bls. 4.
89 DIX, nr. 104.
90 Jón Gizurarson, „Ritgjörð", bls. 677.
91 Sigurbjörn Einarsson, „Oddur Gottskállcsson", bls.
XVI.
92 Oystein Rian, „Den nye begynnelsen 1520-1660",
bls. 32.
93 Grethe Authén Blom, „Hellig Olavs by", bls. 335.
94 Jón Gizurarson, „Ritgjörð", bls. 676.
146