Ritmennt - 01.01.2005, Qupperneq 150

Ritmennt - 01.01.2005, Qupperneq 150
VILBORG AUÐUR ÍSLEIFSDÓTTIR RITMENNT Vígsluför Sigmundar biskupsefnis Arið 1536 var ár mikilla sviptinga í Danaveldi. Það ár bar Kristján III sigurorð af andstæðingum sínum og hófst handa við að endurskipuleggja ríki og kirkju. Þetta voru tímar mikillar óvissu. í Skálholti hefur andrúmsloftið líklega verið lævi blandið. Ögmundur biskup var orðinn gamall, sjón- dapur og heilsutæpur og nauðsynlegt að huga að eftirmanni hans. Félclc biskupinn systurson sinn, Sigmund Eyjólfsson, kjör- inn, að öllum líkindum á prestastefnu á Þingvöllum sumarið 1536. Hann sigldi til Noregs sama sumar til þess að fá vígslu. Af bréfi Ögmundar biskups til Geble Pederssön frá árinu 1537 sést að Gizur Einarsson var í föruneyti Sigmundar.89 Um þessar mundir var mjög ófriðlegt í Noregi og greinir Jón Gizurarson frá því, að Gizur hafi lent í útistöðum við konungsmenn og komist í hann krappan.90 Heiinildir frá þessum árum greina hvorki frá Oddi né dvalarstað hans. í rauninni er ekki vitað, hvert hann hefur farið eftir að hann yfirgaf Skálholt. Séra Sigurbjörn leiðir getum að því að hann hafi farið til Kristínar systur sinnar, húsfreyju að Geitaskarði, til þess að fá næði til að sinna þýðingunni.91 En þetta er heldur ósennilegt. Þau systkini, Oddur og Kristín, höfðu ekki verið samvistum í áratugi og hafa því þeklcst lítið. Kristín og Jón, bóndi hennar, áttu fullt hús af börnum og því erill á því heimili og lærdómsumhverfið í rýrara lagi. Þar við bættist að Geitaslcarð var á áhrifasvæði Jóns bislcups Arasonar og því lráslcasamlegt fyrir siðbótarmanninn að dveljast þar. Aulc þess hefði dvöl hans stofnað heimili systur lians og mágs í lrættu á viðsjárverðunr tínrum. Milclu lílclegra er að Oddur lrafi farið í föruneyti Sigmundar Eyjólfssonar bislcupsefnis og Gizurar Ein- arssonar síðsumars 1536 til Noregs. Þeir félagar hafa haft vetursetu í Björgvin, þar sem Slcálholtsstóll átti garð og ýmsa aðstöóu. í Björgvin voru bernslcuslóðir Odds og þar var hann öllum hnútum lcunnugur. Hann hafði sambönd við yfirstéttina þar í Irorg, senr að gagni máttu lcoma. Oddur hefur farið á fund frænda sinna til slcrafs og ráðagerða - mjög lílclega um fjármálalrlið fyrirlrugaðar útgáfu Nýja testamentisins. A pálmasunnudag, 25. mars, 1537 var Sigmundur vígður til bislcups í rústum dómlcirlcjunnar í Niðarósi, síðastur lcaþ- ólslcra bislcupa í Noregi.92 Bærinn Niðarós lrafði árið 1531 orðið eldsvoða að bráð og dónrlcirlcjan því rústir einar.93 Tveimur vilcunr síðar lést Sigmundur þar í borg.94 Vegna átalcanna við lconungsvaldið flúði Ólafur erlcibislcup til Hollands nolclcrum að Oddur hafi dvalið innanlands. Svo þarf ekki að vera. Á þessum tíma var aðalatriði varðandi bréfa- sendingar að þekkja farmann eða ferðalang, sem hægt var að treysta, og að nýta sér tilfallandi ferðir. Tveggja mánaða bið eftir skipi skipti í þessu sam- hengi ekki ýkja miklu máli. Hvað varðar kveðjur þær, sem Gizur sendir ættmönnum Odds, þá þekkti Gizur fjölskyldu Odds í Noregi, en hefur tæpast þekkt Kristínu systur hans og hennar fólk fyrir norðan. Jón Helgason, Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar, bls. 4. 89 DIX, nr. 104. 90 Jón Gizurarson, „Ritgjörð", bls. 677. 91 Sigurbjörn Einarsson, „Oddur Gottskállcsson", bls. XVI. 92 Oystein Rian, „Den nye begynnelsen 1520-1660", bls. 32. 93 Grethe Authén Blom, „Hellig Olavs by", bls. 335. 94 Jón Gizurarson, „Ritgjörð", bls. 676. 146
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.