Vera


Vera - 01.10.2002, Blaðsíða 7

Vera - 01.10.2002, Blaðsíða 7
Það eru þeir karlar sem ennþá sitja ofan á félagskerfinu okkar og finnst betra að vinna með körlum en konum, sjálfsagt vegna þess að þeir eru vanir því og ekki enn búnir að uppgötva stórkostlega hæfileika kvenna til fleiri hluta en að ala börn og kenna þeim að lesa, elda mat og skúra. eðlilegur hlutur að sumu leyti, þetta eru líka uppeld- isleg atriði og erfitt að kenna gömlum hundum að sitja. Stundum ekki hægt. Það eru þeir sem ennþá sitja ofan á félagskerfinu okkar og finnst betra að vinna með körlum en konum, sjálfsagt vegna þess að þeir eru vanir því og ekki enn búnir að uppgötva stórkostlega hæfileika kvenna til fleiri hluta en að ala börn og kenna þeim að lesa, elda mat og skúra. Að sjálfsögðu þarf alltaf að vinna þessi verk og það er ekkert merkilegra að vinna t.d. hjá Kaupþingi en að skúra gólf. Öil störf eru jú jafn merkileg, bara spurning um hver vill gera hvað. Og þar liggur hundurinn grafinn! Allir eiga að geta valið við hvað þeir vilja starfa, þess vegna eigum við að horfa hvert á annað sem einstaklinga en ekki alltaf sem konur og menn. En ég segi það satt og skammast mín ekki fyrir það: Mér finnst frábært að búa í sveit og mér finnst vera forréttindi að vera svona mikið með börnunum mínum og manninum mínum. Börnin mín sækja virkilega góðan skóla og mér finnst þau ekki vera að missa af neinu með því að búa ekki í þéttbýli. Að lokum vil ég þakka VERU fyrir að birta pistil af landsbyggðinni. Konupistil. Sjáið bara hvernig fé- lagskerfið okkar bændanna virkar, það heyrist ekki í okkur, við fáum ekki einu sinni inni í Bændablaðinu sjálfu! En ég fullvissa ykkur um að í fyrirtækjum okkar þar sem báðir aðilar vinna við búið, þar er fullkomið jafnrétti. Kærustu kveðjur úr Blöndudalnum, Jóhanna Helga. Vinaliiratt Símirm er 800 6464 Ókeypis símaþjónusta fyrir 18 ára og eldri. Opin á hverju kvöldi frá 20-23. 100°/o trúnaöi heitiö Rauði kross íslands Reykjavíkurdeild www.vinalinan.is ¥11U- IÍNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.