Vera


Vera - 01.10.2002, Qupperneq 47

Vera - 01.10.2002, Qupperneq 47
því ívið hlynntari en konur. Því kom á óvart að bæði kynin voru því hlynnt að faðir leiði dóttur sína upp að altarinu. Ekki var spurt nánar út í brúðkaupssiði í könnuninni en í fræðilegum inn- gangi rannsóknarinnnar kemur skýrt fram að brúðkaupssiðir þeir sem stuðst er við í hérlendum hjónavígslum eiga sór kvennakúg- andi rætur. Uppistaða þeirra eru brúðkaupssiðir í Evrópu til forna. Dýrt að ganga í hjónaband Talað er um að kostnaður vegna brúðkaupa fari sífellt hækkandi. Höfundar rannsóknarinnar gerðu kostnaðaráætlun sem byggir á þeim skilaboðum sem auglýsinga- iðnaðurinn sendir væntanlegum brúðhjónum, brúðum sérstaklega. Samkvæmt þeirri kostnaðaráætlun kostar um tvær millj- ónir að gifta sig „með öllu tilheyrandi". Þátt- takendur í könnuninni töldu flestir að það kostaði á bilinu 251.000 til 500.000 krónur að gifta sig með öllu tilheyrandi. Kvenfrelsispostularnir, kirkj- an og útgefendur brúðarblaða (markaðsöflin) hafa verið iðin við að benda konum á þau lagalegu réttindi sem fylgja hjónabandinu. Ef kröfur saml'élagsins eru þannig að ekki er hægt að ganga í hjóna- band fyrir minna en hálfa milljón er ljóst að margir verða af þeim lagalegu réttindum sem fylgja hjónabandinu. I samfélagi okkar er að finna kynstrin öll af brúðkaupstengdu efni. Eins og áður sagði eru gefin eru út sérstök brúðkaupsfylgirit með hinum ýmsu blöðum og tímaritum. Haldnar eru sýningar á vörum og þjónustu sem taldar eru tengjast hinum mikla iðnaði. I sjónvarpi er efni sem beint eða óbeint tengist brúðkaupum. Brúð- kaupsiðnaðurinn er vaxandi at- vinnugrein, fleiri og fleiri virðast beint eða óbeint hagnast á brúð- kaupum. Samkvæmt kostnaðará- ætlun höíúnda ætti það ekki að koma á óvart. Brúðkaupsiðnaður- inn höfðar fyrst og fremst til kvenna, þær eru markhópurinn. I og feðraveldið sterkt. Kona var eign föður síns, sjálfsveran (ger- andinn) er víðsfjarri þegar kona lætur leiða/teyma sig upp að alt- arinu með slör sem hylur hennar „rétta" andlit. Þar er hún afhent tilvonandi eiginmanni og hinn oftast karlkyns fulltrúi kirkjunnar leggur blessun sína yfir kúgunina. Síðan er haldin fjölmenn át- og drykkjarveisla, farið í kjánalega samkvæmisleiki sem ýta undir hugmyndir um eðlislægan mun á milli kynja. Á einhverjum tíma- punkti er síðan vinsælt að skipa ógiftum konum í hnapp. Brúðurin hendir síðan brúðarvendinum í hópinn og einhver liinna ógiftu grípur vöndinn fegins liendi vit- andi að nú séu örlög hennar ráðin - HÚN VERÐUR NÆST. Karlar hafa tilfinningalegan og félagslegan ávinning af því að ganga í hjónaband. Hvergi líður þeim betur. Geðheilsu kvenna hrakar hinsvegar í hjónabandi, heimilisstörf hafa neikvæð áhrif á konur. brúðkaupssiðum má finna mikið af táknfræði. Flest allt sem við kemur brúðkaupum á sór dýpri merkingu, hvítur brúðarkjóll er ekki bara kjóll heldur félagslegt stöðutákn. Flest táknin eiga rætur sínar að rekja til kvennakúgunar og til þess tíma er konur voru þvingaðar í hjónaband. Táknin eru upprunnin á miðöldum og þá var staða kvenna mjög bágborin 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.