Vera


Vera - 01.10.2002, Blaðsíða 20

Vera - 01.10.2002, Blaðsíða 20
/J Karlmennska í kreppu Stöðugt birtast okkur rannsóknir og greinar þess efnis að karl- menn séu í raun óþarfir fyrir afkomu mannkynsins. Vísinda- menn greina frá því að einungis þurfi örfáa karlmenn til að konur geti fjölgað sér á tímum hátækninnar. Á sama tíma ber- ast ýmis kvenhormón út í náttúruna sem draga úr fjölda karl- dýra. En hver er hinn félagslegi þáttur á bakvið þessa þróun? Eru karlmenn að verða óþarfir á tímum tækninnar? Björn: Eg ætla nú aldeilis að vona ekki. Við fáum sjaldan að Björn: Ég ræði þetta oft við vinin^ en við erum „macho" gæjar, erum í útivist, jaðarsporti, klettaklifri og slíku. En við erum mjög blíðir • hjartanu og skilgreinum okkur sem rómantískara kynið sem þré,r ást og umhyggju. gott og að í grundvallaratriðum sé enginn munur á kynjunum. Eg er fylgjandi jafnrétti kynjanna á öll- um sviðum. Konur gera oft út á það að þær séu taldar óæðri kynstofn. Eg hef aldrei haft áhuga á einhverjum „þjónustukonum", það á ekki við mína skapgerð og mitt uppeldi. Eg skil ekki þegar umræða um jafn- rétti gerir ráð fyrir því að við karlmenn séum fulltrú- ar allra skítakallanna, karlmanna sem vilja helst gift- ast og búa með ambáttum sínum. Eg hef aldrei haft áhuga á því. Eg finn það með mig og mína félaga að við erum orðnir dálítið þreyttir á þessu. Þreyttir á því að vera fulltrúar alls þess illa og þess sem miður fer í íslenska karlstofninum. Af hverju þarf að tala um karla eins og þeir séu allir eins? Eg vil ekki bera ábyrgð á einhverjum perrum. heyra hve yndislegar og skemmtilegar verur við karlmennirnir erum. Það væri ekkert gaman án okkar, t.d. ef við værum bara sæðisgjafar. Eg er alinn upp með mjög sterkum konum. Þær voru aðal mótorinn í minni fjölskyldu, ekki bara mamma og systur hennar, heldur líka amma og langamma. Langamma mín, sem var lasin í fimmtán ár, stýrði öllu batteríinu úr rúm- inu með harði hendi og mjúkri. Ég hef tröllatrú á því hvaðan maður kemur og ég segi alltaf að konur í mínu umhverfi voru mjög öflugar. Ég færi aldrei að líta á þær öðruvísi en sem jafn- Arnar: Já, ég verð líka var við þetta. Mér finnst að í staðinn fyrir að samþykkja þann mun sem er á kynj- unum, því það er augljós munur, sé fólk að reyna að draga úr þessum mun. Við getum aldrei orðið eins, við verðum að gera okkur grein fyrir þeim mun sem er á kynjunum og er ekki hægt að breyta. Hins vegar er jafnrétti alveg nauðsynlegt. ingja. Ég var tvítugur 1975 þegar öll jafnréttisbaráttan fór af stað og þá voru allar stelpur á kafi í þessu. Ég hafði mikinn áhuga á Dagbjört: En hvernig hefur kvenréttindabaráttan haft áhrif á karlmenn að ykkar mati? Má eitthvað betur fara? þessum málefnum en svo kom þessi bylgja þar sem konur þurftu að skilgreina sig sjálfar. Ég skildi þaö alveg, þarna var einhver reynsluheimur kvenna sem skipti þær máli að rann- saka og fara í ferðalag um. Mér finnst umræðan í raun snúast um það hvort karlmenn líti á konur sem jafningja, andlega og líkamlega, eða líta þeir á þær sem óæðri kynstofn. I grundvall- aratriðum er ég jafnréttissinni. Mín skilgreining er að fólk sé ro cu > Björn: Ég held að of margar konur leggi áherslu a misrétti. I staðinn fyrir að tala um jafnrétti, eða eitt- hvað sem tengist jöfnun, eru þær með áherslu á nns- rétti. I staðinn fyrir að leita eftir því sem við eigum sameiginlegt og getum lifað saman í sátt og sam- lyndi, þá finna þær eitthvað misrétti og fara að beita sér í því. Ég hef til dæmis mjög gaman af litlu Bríetunum og mór finnst mjög fyndið hvað gömlu rauðsokkurn- ar voru hissa að þarna voru komnar „old school stelpur. En það er eins með þær, þær reyna frekar að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.