Vera


Vera - 01.10.2002, Blaðsíða 73

Vera - 01.10.2002, Blaðsíða 73
fær enga opinbera styrki og til þess að halda félaginu gangandi sáum við að það eina í stöðunni var að byrja að safna okkur pening. I september hófum við heiðursfélaga söfnun. Hún felst í því að safna fólki sem vill verða heiðursfélagar Bríetar (2000 kr. á ári og fróttablað). Það tókst alveg ágætlega og er söfnun- in ennþá í fullum gangi. Þau ykkar sem kynnu að hafa áhuga er bent á að senda okkur tölvupóst á briet@briet.is. í byrjun október pöntuðum við okkur pláss í Kola- portinu, hnerruðum uppi á háalofti í leit að gömlu dóti og seldum fullt, fullt í Kolaportinu. En þar sem fæstar okkur höfðu stundað nokkra sölu og/eða kaupmennsku í Kolaportinu þá kom þessi rífandi sala okkur gjörsamalega á óvart. Það kom okkur enn- fremur mikið á óvart hvers konar dót fólkið keypti. Við seldum mikið af Bríetarbolum (það eru stutt- ermabolir með merkinu okkar á brjóstkassanum) og gömlum Verum, en aðallega seldust gamlar styttur og jólaskraut. Eitt er víst að þegar við förum næst í Kolaportið að selja dót þá munum við ekki vera jafn vandfýsnar á hugsanlegar söluvörur. Olafía Svansdóttir, ritfreyja Bríetar “LP»iNS*HÍLÆ7|(S,N“c- >Wtti»9a- * hva,asW Keflavík Sjóstangaveiði. Kvöldferðir. Veisluferðir. Skipuleggjum hópferðir um Reykjanes með leiðsögn Upplýsingar í síma 421 7777 Grænt númer 800 8777 Fax.421 3361 GSM 896 5598 e-mail: moby.dick@dolphin.is www.dolphin.is Tvíbreiðar dúnsængur og ír silkidamanski. ^rðir 2 x 2 og 2 x 2.20 Kodaf&r í úrvaii EoíTa | ’cia&us Á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs S: 551 4050
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.