Vera - 01.10.2002, Page 73
fær enga opinbera styrki og til þess að halda félaginu
gangandi sáum við að það eina í stöðunni var að
byrja að safna okkur pening. I september hófum við
heiðursfélaga söfnun. Hún felst í því að safna fólki
sem vill verða heiðursfélagar Bríetar (2000 kr. á ári
og fróttablað). Það tókst alveg ágætlega og er söfnun-
in ennþá í fullum gangi. Þau ykkar sem kynnu að
hafa áhuga er bent á að senda okkur tölvupóst á
briet@briet.is.
í byrjun október pöntuðum við okkur pláss í Kola-
portinu, hnerruðum uppi á háalofti í leit að gömlu
dóti og seldum fullt, fullt í Kolaportinu. En þar sem
fæstar okkur höfðu stundað nokkra sölu og/eða
kaupmennsku í Kolaportinu þá kom þessi rífandi
sala okkur gjörsamalega á óvart. Það kom okkur enn-
fremur mikið á óvart hvers konar dót fólkið keypti.
Við seldum mikið af Bríetarbolum (það eru stutt-
ermabolir með merkinu okkar á brjóstkassanum) og
gömlum Verum, en aðallega seldust gamlar styttur
og jólaskraut. Eitt er víst að þegar við förum næst í
Kolaportið að selja dót þá munum við ekki vera jafn
vandfýsnar á hugsanlegar söluvörur.
Olafía Svansdóttir, ritfreyja Bríetar
“LP»iNS*HÍLÆ7|(S,N“c-
>Wtti»9a- * hva,asW
Keflavík
Sjóstangaveiði.
Kvöldferðir.
Veisluferðir.
Skipuleggjum hópferðir
um Reykjanes með leiðsögn
Upplýsingar í síma
421 7777
Grænt númer 800 8777
Fax.421 3361
GSM 896 5598
e-mail: moby.dick@dolphin.is
www.dolphin.is
Tvíbreiðar dúnsængur og
ír
silkidamanski.
^rðir 2 x 2 og 2 x 2.20
Kodaf&r í úrvaii
EoíTa |
’cia&us
Á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs S: 551 4050