Vera


Vera - 01.10.2002, Blaðsíða 30

Vera - 01.10.2002, Blaðsíða 30
kynning Tyrkneskt bað er upprunnið í Tyrklandi og framkvæmt með ilmolíum og mildum sjampóum sem fólk er skrúbbað upp úr og síðan farið yfir með mjúkum poka og skolað. Baðið er róandi fyrir líkama og sál, gerir húðina silkimjúka. örvar blóðrásina og sogæðakerfið, vinnur gegn appeisínuhúð og hreinsar dauðar húðfrumur. Meðferðin tekur einn og hálfan til tvo tíma og er boðið upp á léttar veitingar á milli. Gott er að fara í nudd á eftir bað- inu. Heitsteina nudd er aldagömul nuddmeðferð upprunnin hjá indjánum. Nuddað er með 50 til 60 gráðu heitum steinum úr Borgarfirði eystra og Nuddhöndin þín er ný nuddstofa í eigu Guðbjargar Hreindal Pálsdóttur og er til húsa í verslunarmiðstöðinni við Hvera- fold 1-3 í Grafarvogi. Guðbjörg er lærður nuddmeistari og í Félagi íslenskra nudd- ara. Hún hefur 15 ára reynslu í faginu, hefur rekið nuddstofur í Breiðholti og Garðabæ, unnið á sjúkranuddstofum og síðastliðin tvö ár vann hún á nuddstofu Baðhússins. Auk Guðbjargar starfa þrír nuddarar á stofunni. „Mig langaði að stofna stofu þar sem ég gæti haft allt eftir mínu höfði, þar sem andrúmsloftið og aðkoman væri eins og ég vildi hafa ef óg væri að fara á nudd- stofu," segir Guðbjörg. „Eg legg áherslu á rólegt og notalegt umhverfi þar sem þjónustan er sórsniðin að hverjum og einum. Liður í því er t.d. að hafa sturtu í hverju nuddherbergi en sumu fólki finnst óþægilegt að fara í hópsturtu. Handklæði og sloppur eru inni- falin í öllum meðferðum. Mömmudagar Eg hef gert talsvert af því að nudda barnshafandi konur og konur með börn á brjósti og býð nú upp á sérstaka mömmudaga fyrir þær. Þá er hitastigið í pottinum og gufubaðinu stillt lægra svo þær geti not- ið þess að vera þar. Hægt er að fá ungbarnanudd um leið og mæðurnar eru í nuddi en börnin geta líka sof- ið í sérherbergi á meðan. Það er mjög algengt að kon- ur með börn á brjósti fái vöðvabólgu og því gott fyrir þær að koma í nudd. Fyrir barnshafandi konur getur nudd líka létt meðgönguna og jafnvel haft góð áhrif á fæðinguna. með olíu. Þetta gefur mun dýpra nudd en venjulega. Nuddið framkallar mikla siökun í líkamanum og í bandvefjum og er gott. við vöðvabólgu, gigt, stirðleika, bjúg o.fl. Meðferðin tekur eina og hálfa klukkustund. Saltnudd: Nuddað er upp úr sór- stöku perlulaga salti. Saltnudd minnkar vökvasöfnun og er gott fyrir auma vöðva. Það eykur orku, minnkar slen og or gott við gigtarverkjum og astma. Með- ferðin tekur um eina og hálfa klukkustund. Regndropameðferð byggist á því að tíu mismunandi ilmolíur eru látnar falla ofan á hrygginn eins og regndropar fatli mjúklega á bakið. Þessi aöferð or þróuð af náttúrulækn- inum og ilmolíid'ræðingnum Dr. Gerry Young til að örva taugaboð líkam- ans í þeim tilgangi að hreinsa orkustöðvar hans og jafna orkuna. Meðferð- in er talin örva sogæðakerfiö, minnka spennu í vöðvum, efla starfsemi nýrna, létta öndun, minnka gigtarverki, rétta úr hryggnum og minnka stress. Meðferðin tekur um eina klukkustund. Sértilboð fyrir hópa Við bjóðum tíma fyrir hópa þar sem fólk getur tekið sig saman og komið í nudd og þá eru engir aðrir á staðnum á meðan. Við framreiðum léttar veitingar fyrir fólkið á meðan það bíður eftir nuddi en það fer líka í heita pottinn og gufubaðið. Síðan fá allir 30 mínútna partanudd. Við höfum tekið á móti allt að tólf manna hópum þar sem við sérsníðum þjónust- una eftir þörfum hvers hóps, t.d. höfum við veiting- arnar í samræmi við það á hvaða tíma dags er komið. Gott að fara mánaðarlega í nudd Guðbjörg segir mikilvægt að fólk komi í nudd áður en líkamleg vandamál séu orðin of slæm. Hún telur að sem fyrirbyggjandi aðgerð sé gott að fara í nudd einu sinni í mánuði. Auk heilnudds og partanudds býður Nuddhöndin þín upp á svæðanudd, trigger- punktanudd og ilm- og sogæðanudd. En það sem er sérstakt við þessa nuddstofu er að þar er boðið upp a tyrkneskt bað, heitsteinanudd, saltnudd og regn- dropameðferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.