Vera


Vera - 01.10.2002, Blaðsíða 36

Vera - 01.10.2002, Blaðsíða 36
Eldur Azteka Uppskrift frá Kaffitári Aztekar eru indíánar í Mexíkó og stýrðu voldugu ríki á 15 og 16 öld. Þeir voru þekktir fyrir byggingarlist, mannfórnir og tilbeiðslur til guða, jafnhliða því að vera miklir stríðsmenn. „Eldur Azteka" er kaffidrykkur sem nýtur sterkra áhrifa frá Uppskrift fyrir tvo 2 dl óþeyttur rjómi 1 msk brúnn strásykur 5 dropar límónusafi 1 1/2 tsk smátt saxað engifer 1 msk límónubörkur 3 droparaf tabaskó 2 bollar (200 ml) af Expressókaffi frá Kaffitári Sykur og límónubörkur steytt saman í mortéli með límónusafanum. Það síðan sett í hristara ásamt rjómanum, engiferi og tabaskó. Utbúið expressókaffi í mokkakönnu eða heimilis- expressóvél og setjið það í glas eða hvað sem er. Hristið rjómablönduna og hellið helmingi hennar út í kaffið, hristið síðan aðeins meira þangað til rjóminn er orðinn örlítið þykkri og hellið aftur út í. Þannig fáið þið lagskiptan mjúkan kaffidrykk sem er þó kröftugur með ögrandi eftirbragði. Skemmtilegur eftir góða máltíð sem eftirréttur eða einn og sér, á rómantísku kvöldi yfir kertaljósi. Adiós imtim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.