Vera


Vera - 01.10.2002, Side 36

Vera - 01.10.2002, Side 36
Eldur Azteka Uppskrift frá Kaffitári Aztekar eru indíánar í Mexíkó og stýrðu voldugu ríki á 15 og 16 öld. Þeir voru þekktir fyrir byggingarlist, mannfórnir og tilbeiðslur til guða, jafnhliða því að vera miklir stríðsmenn. „Eldur Azteka" er kaffidrykkur sem nýtur sterkra áhrifa frá Uppskrift fyrir tvo 2 dl óþeyttur rjómi 1 msk brúnn strásykur 5 dropar límónusafi 1 1/2 tsk smátt saxað engifer 1 msk límónubörkur 3 droparaf tabaskó 2 bollar (200 ml) af Expressókaffi frá Kaffitári Sykur og límónubörkur steytt saman í mortéli með límónusafanum. Það síðan sett í hristara ásamt rjómanum, engiferi og tabaskó. Utbúið expressókaffi í mokkakönnu eða heimilis- expressóvél og setjið það í glas eða hvað sem er. Hristið rjómablönduna og hellið helmingi hennar út í kaffið, hristið síðan aðeins meira þangað til rjóminn er orðinn örlítið þykkri og hellið aftur út í. Þannig fáið þið lagskiptan mjúkan kaffidrykk sem er þó kröftugur með ögrandi eftirbragði. Skemmtilegur eftir góða máltíð sem eftirréttur eða einn og sér, á rómantísku kvöldi yfir kertaljósi. Adiós imtim

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.