Vera


Vera - 01.10.2002, Blaðsíða 35

Vera - 01.10.2002, Blaðsíða 35
Veitingastofan Kaffi Kúltúr í Alþjóðahúsinu við Hverfisgötu get- ur reitt fram kaffi sem ýmsum finnst forvitnilegt. Bonbon er sterkt kaffi með sætri og þykkri niðursoðinni mjólk, cortado eit- ursterk spænsk útgáfa af macchiato, appelsinukaffi er espresso með nýkreistum safa og flóaðri mjólk að hætti Brasilíumanna. Með hjálp veitingamannsins Georgs Leite, sem er einmitt brasil- ískur, gerðum við líka tilraunir með kardimommukaffi og þótti best að setja malaða græna kardimommu saman við kaffið áður en hellt var uppá. Og Hawaikaffi þar sem svolítill ananassafi er hitaður varlega með mjólk og rifnum kókos, blandan sigtuð og sett út í sterkt, svolítið sætt kaffi. runnarnir eru harðari af sér og skila meiri uppskeru. Þó mun Arabica vera um þrír fjórðuhlutar þess sem notað er. Tegundunum er oft blandað saman, en undir- tegundir eru fjölmargar, kenndar við lönd eða svæði. Dýrasta kaffi heims heitir Blá- fjall, Blue Mountain, frá Kenya, en þær baunir eru að langmestum hluta seldar til Japans. Væntan- lega rennur soð af þeim ljúflega ofan í þarlenda, sem einnig geta haft minna við og keypt kaffi af dularfullum uppruna úr sjálfsöl- um útum allt. Meira að segja er hægt að fá kaffidrykki í sjálfhit- andi dósum í Japan. Talandi um hita og lúxuskaffi; þá er því varla spanderað í kaffiböð með heitum gufum sem japanskar heilsulindir bjóða sumar uppá. Þá er kroppur- inn nuddaður með kaffi og kurluðum ananas, kannski hug- mynd fyrir íslenska frumkvöðla í þeirri ört vaxandi atvinnugrein. Svarta lónið, kaffikornamaski, freyðandi hverir og fótabað með flóaðri mjólk. (The Book of Coffee/Fr. & R. Illy; The Coffee book/Jackie Baxter; Coffee-a gourmet's guide/Mary Banks; Kaffi/ Hið ljúfa líf). lega samkomustaðir menntamanna og listafólks, suðupottar pólitískrar umræðu. Austurlenskir soldánar munu tiJ að byrja með liafa Iraft af því síð- astnefnda áhyggjur og reynt að fá stöðunum lokað. Þær tilraunir báru ekki meiri árangur en borgar- menning hvarvetna vitnar um, en menningin sú var lengi vel ekki allra. Konum var víða ekki hleypt inn á kaffihús í byrjun, þær fengu til dæmis ekki aðgang á enska kaffihúsið Lloyds fyrr en 1750, sextíu árurn eftir stofnun þess, og áttu þá að sitja annars staðar en karlmennirnir. Af grænni baun Kaffirunninn ber hvít blóm og rauð ber sem líkjast kirsuberjum. í hverju þeirra eru oftast tvö fræ eða baunir, grænar á litinn eftir gerjun og þvott og áður en þær eru ristaðar, en aðferðin við það skiptir miklu máli. Arabica og robusta eru aðalbaunategundirnar og þykir sú fyrri betri, ilmandi en mild. Hún er rækt- uð í rómönsku Ameríku, Arabíu, Kenýa og víðar, að- allega í lrálendi, en mest kemur af þessu kaffi frá Kólumbíu. Robusta baunir koma mestmegnis frá Afríku, þær hafa meira koffín og rammara bragð, I kaffivélarnar mala og laga alla vin- sælustu kaffidrykkina á augabragöi eins og á bestu kaffihúsum. EXPRESSO - CAPPUCCINO VIA VEIMEZIA deluxe VIA VENEZIA SUPER IDEA Einar Farestveit Borgartúni 28 • Símar: 562 2901 & 562 2900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.