Vera - 01.12.2002, Side 4

Vera - 01.12.2002, Side 4
16 Fátækt er dýr Það er staðreynd að fullt af fólki hér á landi fær of lág laun og of lágar bætur. Það sýnir aukin ásókn í neyðarhjálp, þar sem fólk stendur í biðröð til að fá gefins mat. Við ræðum við þrjár konur sem segja frá aðstæðum sínum og fyrrverandi leigjandi segir frá viðskiptum sínum við húseigendur. 32 Austurlensk lauf af fjöllum Te er sá drykkur, að frátöldu vatni, sem flestir fá sér til hress- ingar í heiminum... Svona hefst umfjöllun Þórunnar Þórs- dóttur um te og ýmsa kosti þess. Hún gefur einnig innsýn í aðferð Japana, Rússa og Breta við tedrykkju. 38 Auður Eir Vilhjálmsdóttir Hún er prestur Kvennakirkjunnar og stjórnarformaður útgáfu- félagsins Veranna ehf. sem gefur út Veru. Hún hefur skrifað eina bók um kvennaguðfræði og er að ljúka við þá næstu. Um þetta og meira til ræðir Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir við séra Auði í hressilegu viðtali. 44 Vinalína Rauða krossins Það er öllum manneskjum mikilvægt að eiga vin sem hlustar. Hér er rætt við sjálfboðaliða Vinalínu Rauða krossins sem ekki lætur nafns síns getið. Allt það starf er unnið í kyrrþey og vinurinn sem hringir veit ekki nafn vinarins sem hlustar. 46 Kvennabylting í háskólum Sú staðreynd að konur eru orðnar talsvert fjölmennari í Há- skóla Islands en karlar hefur verið mikið til umræðu. En hverju hefur aukin menntun skilað konum? Þórunn Þórsdótt- ir veltir þeim málum fyrir sér og ræðir við Rósu Erlingsdótt- ur og Þorgerði Einarsdóttur í Háskóla íslands og Stefaníu K. Karlsdóttur rektor Tækniháskóla Islands. 60 Kvennabarátta í Malaví Miklar breytingar hafa átt sér stað í Malaví eftir að landið fékk sjálfstæði frá Bretum og eru janfróttismál einn þeirra mála- flokka sem innleiddir hafa verið í samfélagið. Guðrún Har- aldsdóttir býr í Malaví og er að skrifa doktorsritgerð um stöðu kvenna þar í landi. Hún ræðir hér við Seodi White, fram- kvæmdastjóra samtakanna Konur og lög í Malaví. Fastir þættir Skyndimyndir 6 Hjördís hörkutól 8 EGÓ 28 Halla Boga 56 Jackass 10 Áskrifandinn 12 Úr dagbók kúabónda 14 Karlveran 30 Fjármál 52 Kvikmyndir 54 Alþingisvaktin 58 Matur 67 Tónlist 68 Bækur 72 Frá Jafnréttisstofu 74 ... ha? vera 6. 2002 - 21. árg. Ægisgötu 4, 101 Reykjavík Sími: 552 6310 vera@vera.is askrift@vera.is www.vera.is Útgefandi: Verurnar ehf. Ritstýra og ábyrgðarkona: Elísabet Þorgeirsdóttir Ritnefnd: Amar Gíslason, Bára Magnúsdóttir, Dagbjört Asbjörnsdóttir, Inga Sigrún Þórarinsdóttir, Valgerður B. Eggertsdóttir, Þorgerður Þorvaldsdóttir, Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir. Stjórn Veranna ehf: Auöur Eir Vilhjálmsdóttir, Irma Erlingsdóttir, Ólafía B. Rafnsdóttir, Svanfríður I. Jónasdótt- ir, Tinna B. Arnardóttir. Útlitshönnun: Laura Valentino. Ljósmyndir: Þórdís Ágústsdóttir Mynd á forsíðu: Þórdís Auglýsingar: Áslaug Nielsen Sími: 533 1850 Fax: 533 1855 Prentun: Prentmet Plastpökkun: Vinnuheimilið Bjarkarás Dreifing: Dreifingarmiðstöðin, s. 585 8300 © VERA ISSN 1021-8793

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.