Vera - 01.12.2002, Blaðsíða 43

Vera - 01.12.2002, Blaðsíða 43
voru í heiðri hafðar, og prestar og fleira fólk fóru að mennta dætur sínar.“ Þú segir líka að Guð tali um sig í kvenkyni. „Það kemur fram í sköpunarsögunni: Guð skap- aði manneskjuna í sinni mynd, hún skapaði þau karl og konu. Jesú tekur líka dæmisögur um Guð sem konu, konu sem bakar og konu sem sópar. Guð er bæði maður og kona en ég hef ákveðið að tala um Guð í kvenkyni til þess að rétta hlut kvenna. Ég gæti alveg sagt: Guð, þú sem ert faðir okkar og móðir, en ég geri það ekki. Ég segi: Guð, þú sem ert vinkona, vegna þess að ég tel að það þurfi að gera það núna. Kannski geri ég það einlrvern tíma að tala um bæði kynin.“ I bókinni þinni eru ummæli þekktra karlkyns persóna úr sögunni sem eru neikvæð fyrir konur. Ég varð mjög reið þegar ég las þetta. En þú? Geturðu alltaf nýtt reiðina til góðra verka? „Nei, en ég vildi að ég gæti það. Reiðin er hættu- legt afl, eins og stendur bæði í Fjallræðunni og Jak- obsbréfinu. En hún er líka stórkostlegt afl, eins og sést á því hvernig Jesús beitti henni til að breyta óréttlætinu í réttlæti. Reiðin er góð og nauðsynleg en það þarf að finna henni leiðir. I huga mínum ómar oft setning sem ég veit ekki hvaðan er komin: „Við skulum alltaf liugsa um það en aldrei tala um það“. Þetta er um það hvort við getum geymt reiði okkar og stillt hana þar til tíminn er kominn.“ Hver manneskja ræður sjálfri sér og við getum haft jólahaldið eins og okkur sýnist. Það eina sem mér finnst hættulegt í þessu er að sum okkar hafa ekki efni á því hátiðahaldi sem hefðin býður. Höfum jólin á okkar máta I fjölmiðlum er fyrir jól alltaf hringt í einhverja presta og þeir látnir býsnast yfir kaupæðinu og því livað er byrjað að skreyta snemma. Fæ ég ekki eitt- hvað slíkt frá þér í lokin? „Nei, aldeilis ekki. Mér finnst jólin stórkostleg gjöf í skammdeginu. Það mætti byrja að skreyta í október mín vegna. Vinkona mín er kaupkona á Skólavörðustígnum. Hennar Jrúð og aðrar búðir borga skreytinguna sem ég nýt ókeypis," segir Auður og hlær. „Það er fallegt af kaupmönnunum að taka þetta á sig en ég geng inní þetta þegar mér hentar. Hver manneskja ræður sjálfri sér og við getum haft jólahaldið eins og okkur sýnist. Það eina sem mér finnst hættulegt í þessu er að sum okkar liafa ekki efni á því hátíðahaldi sem hefðin býður. Það er erfitt. En við verðum sameiginlega að mæta þeim kvíða. Við verðum að finna leið til að við getum öll notið betri kjara og sum okkar þurfi ekki að fá jólasteikina gefins." Kynning Vertu með allt á hreinu Greiðsiuþjónusta íslandsbanka er þægiieg þjónusta fyrir fólk á öllum aldri sem kýs fyrirhafnarlítinn greiðslumáta og stöðugleika í fjármálum. Enginn fyrirhöfn Með því að láta bankann sjá um að greiða reikningana losnar þú við óþarfa fyrirhöfn. Reikningarnir eru sendir beint í bankann þar sem gengið er frá greiðslu þeirra. »: • • ¥ w'i] i1 Viltu eiga afgang? Stundum er eins og allir stóru reikningarnir komi í sama mánuðinum, svo erfitt getur reynst að kljúfa útgjöldin þann mánuðinn, meðan aðrir mánuðir skila ágætis afgangi. Greiðsluþjónustan miðar að því að jafna sveiflur í útgjöldum heimilisins og tryggja stöðugleika í fjármálum. Með aðstoð þjónustufulltrúa bankans er gerð greiðsluáætlun og útgjöld og tekjur næstu 12 mónuði áætluð. Þeim er svo deilt niður í tólf jafnar mánaðargreiðslur. Mónaðarlega færðu svo sent yfirlit yfir greiðslureikninginn sem auðveldar þér yfirsýn yfir fjármálin. Reikningarnir eru sendir í bankann þar sem gengið er frá greiðslu. Mánaðarlega færðu sent yfirlit yfir greiðslureikninginn. Kostir greiðsluþjónustunnar eru ótvíræðir: ■ Enginn gluggapóstur ■ Engar biðraðir ■ Útgjaldasveiflur jafnaðar ■ Meira öryggi ■ Fyrirhafnarlaust og þægilegt Timasparnaður Með greiðsluþjónustu Islandsbanka nýtir jm bæði tíma þinn og fjármuni betur. Þú hefur góða yfirsýn yfir fjármálin og losnar við áhyggjur af sveiflum í útgjöldum. Vertu viss um að eiga alltaf afgang og njóttu þess að vera með allt á hreinu á nýju ári. ÍSLANDSBANKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.