Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 31

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 31
SPORIN FRÁ 1875 13 bújarða sinna einnig með harðfengi og dugnaði numið Winnipegvatn til veiða, þótt sá talsháttur sé máske ekki í gildi. Samtvinnuð nýlendunni í Nýja Is- landi, er bygð Islendinga í Winnipeg, sem hefst nokkurum dögum á undan hinni og er því í raun réttri þriðja ný- lendumyndun landanna þetta ár og Nýja Island sú ijórða. Borgarbygð þessi hefur nú urn langan aldur hýst fjöl- mennasta hóp íslendinga vestan hafs, og þaðan hafa bæði tærir og leirugir straumar streymt til smærri bygðanna, sem eru sömu lögum háðar. Að sönnu ætlaði allur hópurinn sér til sinnar fyr- irhuguðu og völdu nýlendu við Winni- peg vatn, sem beið þeirra með köldum, opnum örmum um sextíu mílum norð- ar, þar sem Gimli-bær stendur nú, þótt lengra norðar á bóginn hefði áætlunin náð. En þegar formaður hópsins, John Taylor, varð þess vís í Winnipeg, að ekkert hafði verið heyjað í nýlendunni um sumarið eins og um hafði verið sam- ið, og því óðs manns æði, að reka kýr til nýlendunnar eins og ráðgert hafði verið, þá gerði hann alt sem í valdi hans stóð til að fá sem flesta unglinga, lausamenn og ungar stúlkur til að fá sér vistir í Winnipeg og grendinni og hjálpaði þeim til þess. Munu um 50 til 85 manns af þessum 285 manna hóp, er vestur fór, orðið eftir í Winnipeg °g líklega eitthvað af því verið hjón, þótt fá hafi þau verið, því húsaskortur var þá mikill í þessum unga bæ. Full sönnun er þó ekki fyrir hendi um tölu þeirra, sem urðu eftir í Winnipeg, en fyrir hóps-tölunni, eru óyggjandi heimildir. Árið eftir, 1876, þegar nálægt tólf hundruð Islendinga fluttu frá Islandi til Nýja Islands undir handleiðslu Sig- tryggs Jónassonar, bættust sumir Is- lendingar í Winnipeg í hópinn en aðr- ir urðu eftir í þeirra stað, og fram á þennan dag, hafa engar tvær íslenzkar nýlendur í Vesturheimi, verið eins sam- rýmdar og þær. 1 þeim hefjast fyrstu blaðaútgáfur Vestmanna: Framfari í Nýja Islandi 1877, var Halldór Briem kandídat lengst af ritstjórinn en Sig- tryggur Jónasson fyrst og seinast. Var það blað myndað af hlutafélagi og hætti að koma út 1880. 1 Winnipeg stofnaði Helgi Jónsson Austfirðingur blaðið Leif 1883 og var eigandi þess og ritstjóri. Það hætti að koma út 1886. Næsta útgáfa í Winnipeg er Samein- ingin, er séra Jón Bjarnason stofnaði og var ritstjóri að alla ævi. Hún kom fyrst út í marzmánuði 1886. Þetta sama ár, 9. september, stofnar Frímann B. Arngrímsson Heimskringlu og er fyrsti ritstjóri hennar, en 14. janúar 1888 kemur út fyrsta blað Lögbergs og er Einar Hjörleifsson Kvaran ritstjórinn. Allir þessir ritstjórar, sem hér hafa verið nefndir eru látnir en útgáfurnar þrjár síðast nefndu, eru enn við lýði í Winnipeg og gengur það kraftaverki næst, því nú fækkar óðum hinum eldri stoðum, bæði þar og í bygðunum. En á þessu sést þó, að margt hinna yngri manna og kvenna heldur enn þá tryggð við tungu feðranna, þótt óðum fjúki nú í fornu skjólin, er mesta hlýjuna geymdu. IV Þrátt fyrir axarsköft okkar, sem ó- kunnugleikinn og þekkingarleysið olli, auk fífldirfsku og fyrirhyggjuleysis á fyrstu árunum í Canada, þá eigum við alt af sömu söguna þegar til heildar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.