Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 42

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 42
24 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÆLAGS ISLENDINGA í Winnipeg 1888. Síðan komu Sögur og kvæði (1892) og Ljóðmæli (1898). Eft- ir það kom fjöldi kvæða í blöðum og tímaritum, en þeim hefur aldrei ver- ið safnað í bók. Fyrsta kver höfundar var að vonurn með nokkru unggæðisbragði en sýndi þó hvað verða vildi um þroska hans. Ljóðmælin voru betri: “Grímur á Grund” og “Islenzkur sögunarkarl í Vesturlieimi” voru skýrar myndir úr æfi innflytjendanna. Ömurleikablær- inn á sumum kvæðunum, og þó eink- um ádeilutónninn, sýndi að höfundur var nokkuð undir álrrifum realistanna Einars Hjörleifssonar og Gests Páls- sonar, er hann dáðist að, og, síðast en ekki sízt, Stephans G. Stephanssonar. Smásögur þær og greinar er hann birti í Vestur-íslenzku blöðunum frá 1890-1900 voru með sama marki brenndar.*) Þær ná yfir tónsvið frá nokkuð skarpri ádeilu til góðlátlegrar glettni, en brátt kom það í ljós að á- deilan var falskur tónn, sem átti hvergi skylt við dýpsta eðli Magnúsar, en það var góðvild hans til allra og hneigð til rómantískra drauma sem ekki villtu heimildir á sér þótt oft dubbaði hann þá upp í búning veruleikans. Hvert krókurinn vildi beygjast hafði þegar komið í Ijós í leikritum þeim hinum mörgu (alls 15 samkvæmt skrá yfir islenzk leikrit eftir Lárus Sigur- bjarnarson, Árbók Landsbókasafnsins), *) I Heimskringlu “Drykkjumaðurinn” 9. sept,—16. sept. 1891; “John Johnson Nr. 1—18” 23. sept. 1891; “Jón sterki” 30. sept. 1891; “Hvernig þeir urðu vinir - - 21. okt. 1891; “Bessabréf” 21. apr. —8. sept. 1894; “Hjóna- djötullinn” 16. ág. -13. sept. 1895. 1 Lögbcrgi: “Jón Vesturfari” 25. júní 1896; “Svikin” 18.—25. marz 1897; “Söfnuðurinn í Þistilhverfi" 23. febr.-lO marz 1898. er Magnús oft hljóp í að semja fyrir nemendur sína. Þessir leikir gerðust víst sjaldnast í Islendingabyggðum, heldur í rómantískum fjarska: í Gran- ada á Spáni, í hinni fornfrægu borg Feneyjum, á Rússlandi, á Frakklandi og á Þýzkalandi. Miklu nær veruleik- anum sigldi hann þó í hinni fyrstu skáldsögu sinni Eiríki Hanssyni, skáld- sögu frá Nýja Skotlandi (1899-1903), en þó var sú saga einnig í rómantísk- um fjarska æskunnar og bar þegar vott um tvo sterka þætti í skapgerð Magnúsar: æfintýra-þrána og löngun- ina til að fræða og kenna. Eiríkur Hansson er sagan af íslenzk- um dreng í Nýja Skotlandi og æfi hans þar á meðal landa sinna og á vegum Skota. Þar sem bókin er að miklu leyti sjálfs æfisaga, hefur hún bæði menningarsögulegt og sögulegt gildi. Frásögninni bregður oft til barnslegr- ar einfeldni; hún er venjulega fjörleg og skemmtileg, en getur orðið helsti langorð. Sagan minnir á David Copper- field, bæði að gerð og líka í mannlýs- ingum; kækir fólks eru notaðir á svip- aðan liátt til að einkenna það. Sumt af fólkinu minnir jafnvel á fólk í David Copperfield: tvær ástríkar konur og einn laga-mörður. Þar með er ekki sagt að Magnús liafi ekki dregið fólk sitt eftir því sem hann fann það á heiðum Nýja Skotlands. I tilfinningasemi bregður Magnúsi líka nokkuð í ætt til Dickens. Næsta saga Magnúsar, Brasilíufar- arnir (1905-08) var hreinræktuð róm- antísk skáldsaga (romance) eða reyfari eins og landar Magnúsar austan hafs- ins munu oft hafa kallað hana. Allt frá dögum realismans og fram á þenn- an dag hafa íslenzkir höfundar—eink- um austan hafsins—haft ímugust á slík-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.