Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 80

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 80
62 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Surtshelli”, “Holskeflan” og "Hraun- gangan”, sem öll eru táknræn, þrung- in að hugsun og heilsteypt. Afstaða skáldsins til samtímaatburða og djúp- stæður mannúðarandi hans lýsa sér einnig í kvæðum þessum eins og víðar í ljóðum hans. Þeir, sem eiga undir högg að sækja í lííinu, eiga samúð hans alla, eins og lýsir sér í “Eintal flóttamannsins” og “Týndi sonurinn”. Ber og meira á beinni ádeilu en áður í seinni kvæðurn hans, t. d. “Konungs- efnið” og “Dollarinn”; en mannástin, aðdáunin á þeim, sem líknarverkin vinna, er undiraldan í hinu fagra og rauntrúa kvæði, “Nýlendulæknirinn”. Af skyldum toga spunnin og ádeilan eru gamankvæði skáldsins, sem vinsæl hafa orðið, enda nýtur góðátleg glettni hans sín víða vel í þeim. “Jólanótt” og “Islenzki smaladreng urinn” eru prýðileg kvæði, hið fyrra myndauðugt og þrungið íhygli, hið síð- ara glögg mynd frá æskuárum skálds- ins í íslenzkri sveit. Tíðum er einnig slegið á þá strengi minninganna i kvæðum hans, og náttúrulýsingarnar ósjaldan sörnu ættar. Skáldið er tengd- ur átthögum og móðurmoldu nánum böndum. 1 “Sumarnótt á Signýarstöð- um” er ástfólgnum Borgarfirði hans fagurlega lýst í faðmi hljóðrar sumar- nætur. 1 kaflanum “Þorpið hljóða” í seinni bók hans eru mörg prýðileg eftirmæli um ættingja höfundar, samherja og vini, en hjartnæmast þeirra er hið fag- uryrta og tregadjúpa minningarljóð um bræður hans þrjá, Hjört, Kristján og Jónas, merkismenn og drengi góða. Trúarljóð skáldsins í seinni bók hans eru þrungin að fagurri hugsun og inni- legri trúartilfinningu og bera vitni víð- sýni hans í trúmálum. 17. Jakobína Johnson var fædd að Hólmavaði í Suður-Þingeyjarsýslu 24. okt. 1883, dóttir Sigurbjörns Jóhanns- sonar skálds, er fyrr getur. Fór vestur um haf með foreldrum sínum 1889, er settust að í Argyle-byggðinni islenzku í Manitoba, og ólst þar upp. Eftir að liafa lokið prófi á Kennaraskólanum í Winnipeg, var hún um nokkur ár barnakennari í Manitoba, þangað til hún giftist fsak Jónsson, byggingar- meistara, bróður þeirra skáldanna Gísla og Einars P. Jónssonar, en þá fluttist hún til Seattle, Washington, og hefir verið búsett þar síðan. Hún liefir átt stóran barnahóp að annast og um- fangsmikil heimilisstörf að sama skapi; eigi að síður hefir henni unnist tími til mikilla ritstarfa og þátttöku í menn- ingar- og bókmenntafélögum, og liefir flutt fjölda erinda um fsland, bók- menntir þess og menningu. Árið 1935 þáði hún heimboð til fslands sem gest- ur Ungmennafélaganna og annarra fé- laga, og ferðaðist víða um landið við hinar ágætustu viðtökur. Varð heim- förin henni, að vonum, tilefni margra fagurra ljóða. Úrval úr kvæðurn hennar, Kertaljós, kom út í Reykjavík 1939. Þessi kvæði eru bæði fögur, framúrskarandi ljóð- ræn og listræn í senn. Málmýktin og áferðarfegurð þess eru sérstaklega eft- irtektarverð, þegar í minni er borið, að skáldkonan fór af fslandi barn að aldri. í þessu úrvali eru mörg kvæði sprott- in upp af djúpri ást hennar á íslandi og íslenzkum menningarerfðum, ekki síst fornsögunum og fornskáldunum, eins og glöggt sést í “íslendingur sögu- fróði” og “Fornmenn”. í kvæðinu “fs- lenzk örnefni” er brugðið upp mjög sérstærði mynd af landinu sjálfu, þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.