Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Blaðsíða 85
VESTUR-ÍSLENZK LJÓÐSKÁLD 67 króki 1876, en ólst upp í Loðmundar- firði), fluttist vestur um haf 1904. Lengi búsettur á Lundar, Manitoba, en á seinni árum byggingarmeistari og kaupmaður í Seattle, Washington. Gaf út kvæðasafnið Lykkjuföll (Wyn- yard, 1923) og hafa gamankvæði hans vinsæl orðið. Hann hefir einnig síðan birt lipur tækil'æriskvæði, meðal ann- ars ættjarðarkvæði, er lýsa vel djúp- stæðri ást til íslands, enda er hann mað- ur áhugasamur um þjóðræknismál. Lausvísur hans eru ennfremur margar hverjar vel ortar. Friðrik P. Sigurðsson, bóndi í Geys- isbyggð í Nýja-lslandi, sem nú er háll- sjötugur að aldri, hefir lengi verið kunnur innan heimabyggðar sinnar og víðar, fyrir kveðskap sinn, þó að hann hafi haft öðrum hnútum að hnýta urn dagana en iðka ljóðagerð, því að hann hefir unnið hörðum höndurn fyrír stórri fjölskyldu. Og viðleitni hans í skáldskapnum er þeim mun lofsverð- ari, þegar þess er gætt, að hann er fæddur vestan hafs og hafði aldrei ætt- landið augum litið, fyrr en hann heirn- sótti það síðastliðið sumar (1950). 1 þeirri ferð gaf hann einnig út safn kvæða sinna og vísna, er hann nefnir Römm er sú taug, og vitnar bókarheit- ið sjálft um það, hve nánum böndum hann finnur sig tengdan ættarmold og menningu. Flest eru kvæðin tækifæris- bvæði, því að þau efni verða alþýðu- skáldinu eðlilega nærtækust, og eru þau kvæði lipurlega kveðin. Hitt er þó enn merkilegra, hve höfundurinn leikur sér að dýrum háttum, yrkir hring- hendur og jafnvel sléttubönd, og ber það vitni hagmælsku hans. Jóhannes H. Húnfjörð (f. 1884) er Húnvetningur að ætt, og var Halldór Sæmundsson faðir hans hagyrðingur góður. Jóhannes fluttist vestur um haf aldamótaárið og hefir löngum dvalið í Brown-byggðinni íslenzku i Mani- toba og skrifað skilmerkilega sögu hennar. Hann er maður lítt skólageng- inn, en bókhneigður, og lýsir bók- mentalegur áhugi hans sér í kvæðagerð hans. Eftir hann kom út kvæðasafnið Ómar (Winnipeg, 1938). Jafn beztar eru sumar lausavísurnar og sjálfslýs- ingar, en heilsteyptasta kvæðið og markvissasta “Oflátungurinn”, sem bregður upp glöggri mynd. Grunt er alstaðar á samúð höfundar með oln- bogabörnum lífsins, enda mun veg- ferð ævinnar hafa orðið honum ærið næðingssöm; ættjarðarást hans og þjóðrækni eru einnig sterkur þáttur í kveðskap hans, enda hefir hann verið góður liðsmaður þeirra mála í byggð sinni. 21. Loks er fjöldi annarra vestur- íslenzkra skálda og hagyrðinga, sem árum saman hafa birt athyglisverð kvæði eða lausavísur í vestur-íslenzk- um blöðum og öðrum ritum, en hafa eigi gefið þau út í bókarformi, og eru þó mjög góð skáld í þeim hóp. Verða nú nokkur hin helztu talin í aldurs- röð, eftir því, sem greinarhöfundi er kunnugt: Sigurður Jóhannsson (1850-1933) var Dalamaður að uppruna, fluttist til Canada 1892 og hafði lengi dvalið á Kyrrahafsströndinni. Hann orti all- margt tækifæriskvæða, náttúrulýsinga og ættjarðarkvæða, og kennir þar tíð- um djúprar íhugunar. Birtust sýnis- horn úr skáldskap hans í grein í þessu riti 1936. En það merkilega um hann, eins og þar er tekið fram, er það, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.